fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Klopp: Þetta sýndi hversu fáránlega góðir við getum verið og hversu slakir líka

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 23. janúar 2022 17:20

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool sigraði Crystal Palace 3-1 í ensku úrvalsdeildinni fyrr í dag. Liverpool spilaði vel fyrsta hálftímann en svo fór að halla undan fæti og leikmenn Crystal Palace sóttu í sig veðrið og ógnuðu vel fram á við.

Klopp var virkilega ánægður að ná þremur stigum út úr leiknum og þá sérstaklega að hafa klárað janúarmánuð á góðum nótum en nú tekur við vetrarfrí í ensku úrvalsdeildinni.

„Ég er þvílíkt ánægður. Janúar er erfiður tímapunktur fyrir okkur eða allavega fyrir mig, svo segir sagan. Við erum án þriggja leikmannna sem eru í Afríku svo það var þunnur hópur í dag en strákarnir voru ótrúlegir,“ sagði Klopp við BBC.

„Þetta sýndi hversu fáránlega góðir við getum verið og hversu slakir líka. Við vorum stórkostlegir í 35 mínútur. Palace spilaði góðan leik, við opnuðum dyrnar fyrir þeim og þeir hlupu í gegn.“

„Ég er gríðarlega ánægður með það hvernig við komumst í gegnum janúar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár