fbpx
Miðvikudagur 06.júlí 2022
433Sport

Umboðsmaðurinn umdeildi var lagður inn á gjörgæslu

Aron Guðmundsson
Föstudaginn 21. janúar 2022 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mino Raiola, umboðsmaður nokkurra af helstu knattspyrnustjörnum heimsins var þann 12. janúar síðastliðinn lagður inn á gjörgæsludeild San Raffaele spítalans á Ítalíu sökum þess að ástand hans hafði versnað eftir að hann greindist með lungnabólgu.

Sagt er frá málinu á þýska vefmiðlinum BILD en þar segir að Raiola hafði verið lagður inn með alvarlega lungnabólgu en að ástand hans sé eins og er stöðugt og að hann sé að ná fyrri kröftum á ný.

Raiola er einn þekktasti umboðsmaður knattspyrnuheimsins. Hann er með leikmenn á borð við Paul Pogba á snærum sínum og er óhræddur við að hrista upp í hlutunum með vafasömum eða villandi yfirlýsingum um sína leikmenn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óvinir í enska boltanum en skelltu sér saman á tónleika á Ibiza

Óvinir í enska boltanum en skelltu sér saman á tónleika á Ibiza
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íslendingar öskuillir í hálfleik – „Vel gert að eyðileggja einvígið dómaraógeð“

Íslendingar öskuillir í hálfleik – „Vel gert að eyðileggja einvígið dómaraógeð“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Partey ferðaðist ekki með Arsenal eins og fullyrt var í morgun – Blaðamaðurinn biðst afsökunar

Partey ferðaðist ekki með Arsenal eins og fullyrt var í morgun – Blaðamaðurinn biðst afsökunar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Origi formlega genginn í raðir Milan eftir mörg ár á Anfield

Origi formlega genginn í raðir Milan eftir mörg ár á Anfield
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Partey ferðaðist með Arsenal til Þýskalands

Partey ferðaðist með Arsenal til Þýskalands
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Króli skiptir um lið

Króli skiptir um lið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Einkaþotan sem kostaði yfir þrjá milljarða of lítil fyrir Ronaldo og Georginu – Henda henni á sölu og leita að stærri

Einkaþotan sem kostaði yfir þrjá milljarða of lítil fyrir Ronaldo og Georginu – Henda henni á sölu og leita að stærri
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Verður þetta byrjunarliðið sem Ten Hag treystir á – Ekkert pláss fyrir Bruno?

Verður þetta byrjunarliðið sem Ten Hag treystir á – Ekkert pláss fyrir Bruno?