fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Mourinho blæs á sögusagnir um Everton – ,,Ég gæti ekki verið ánægðari“

Aron Guðmundsson
Föstudaginn 21. janúar 2022 09:06

Josè Mourinho / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

José Mourinho, segist ekki vilja yfirgefa starf sitt sem knattspyrnustjóri Roma sem stendur. Hann segist vera ánægður á Ítalíu en hann hefur verið orðaður við knattspyrnustjórastöðuna hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Everton.

,,Eins og staðan er núna myndi ég ekki vilja skipta út starfi mínu hér hjá Roma fyrir eitthvað annað, Ég lofaði Roma þremur árum og ég tel þetta vera gott verkefni fyrir mig“ sagði Mourinho í viðtali eftir leik Roma og Lecce í ítalska bikarnum í gærkvöldi.

Hann nýtur þess að vera hjá Roma þar sem hann segir að fólk treysti sér. ,,Ég gæti ekki verið ánægðari.“

Mourinho tók við Roma fyrir yfirstandandi tímabil eftir að hafa verið sagt upp störfum hjá Tottenham í apríl í fyrra.

Roma er sem stendur í 7. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gæti Jude Bellingham endað hjá Liverpool?

Gæti Jude Bellingham endað hjá Liverpool?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Enginn lögreglumaður þarf að taka ábyrgð á því þegar 97 stuðningsmenn Liverpool létu lífið

Enginn lögreglumaður þarf að taka ábyrgð á því þegar 97 stuðningsmenn Liverpool létu lífið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ryan Reynolds og félagar fá rúma 3 milljarða af opinberu fé

Ryan Reynolds og félagar fá rúma 3 milljarða af opinberu fé
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Keyptur til City fyrir nokkrum mánuðum en vill burt – Telur loforð hafa verið svikin

Keyptur til City fyrir nokkrum mánuðum en vill burt – Telur loforð hafa verið svikin
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Slot tjáir sig um Salah og segir hann eðlilega ekki hafa verið ánægðan

Slot tjáir sig um Salah og segir hann eðlilega ekki hafa verið ánægðan
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist