fbpx
Sunnudagur 26.júní 2022
433Sport

Jón Daði mættur til Bolton úr frystikistunni hjá Millwall

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 20. janúar 2022 18:26

Jón Daði Böðvarsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Daði Böðvarsson er genginn í raðir Bolton í ensku C-deildinni. Hann skrifar undir eins og hálfs árs samning við félagið.

Hinn 29 ára gamli Jón Daði kemur til Bolton eftir að hafa rift samningi sínum við Millwall. Hann var algjörlega úti í kuldanum þar.

Jón Daði á 62 landsleiki að baki fyrir Ísland. Hann hefur einnig leikið með félögum á borð við Reading og Wolves á Englandi.

Íslenski framherjinn mun klæðast treyju númer 9 hjá Bolton.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Man City að tryggja sér besta leikmann Leeds

Man City að tryggja sér besta leikmann Leeds
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jón Daði stressaður fyrir símtalið frá Arnari: ,,Ég sé ekki eftir ákvörðuninni“

Jón Daði stressaður fyrir símtalið frá Arnari: ,,Ég sé ekki eftir ákvörðuninni“
433Sport
Í gær

Neitar að yfirgefa Barcelona sem vill losna við hann

Neitar að yfirgefa Barcelona sem vill losna við hann
433Sport
Í gær

Bergwijn á heimleið

Bergwijn á heimleið
433Sport
Í gær

Fóru mjög frumlegar leiðir til að tilkynna nýjan samning

Fóru mjög frumlegar leiðir til að tilkynna nýjan samning
433Sport
Í gær

Ekki í nógu góðu formi eftir brúðkaupsferð

Ekki í nógu góðu formi eftir brúðkaupsferð