fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Segja Ronaldo reiðubúinn að yfirgefa Manchester United í sumar

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 19. janúar 2022 10:46

Cristiano Ronaldo / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breski miðillinn The Sun, greinir frá því í morgun að Cristiano Ronaldo, stjörnuleikmaður Manchester United, sé reiðubúinn að yfirgefa félagið í sumar fari svo að því mistakist að ná Meistaradeildarsæti.

Íþróttadeild The Sun, hefur heimildir fyrir því að fulltrúar Ronaldo hafi átt fund með Richard Arnold, verðandi framkvæmdarstjóra Manchester United í vikunni.

,,Fulltrúar Ronaldo eru áhyggjufullir yfir stöðu liðsins sem er sem stendur í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar,“ segir í frétt The Sun.

Ronaldo verður 37 ára í næsta mánuði en telur sig geta spilað í að minnsta kosti 4-5 ár í viðbót. Hann vilji hins vegar enda feril sinn sem sigurvegari en Manchester United virðist ekki vera með lið þessa stundina sem getur barist um titla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Í gær

Kjartan rýndi í gengi Arnars – „Ef maður er bara brútal“

Kjartan rýndi í gengi Arnars – „Ef maður er bara brútal“
433Sport
Í gær

Stendur fastur á sínu – Endurkoma Messi ómöguleg

Stendur fastur á sínu – Endurkoma Messi ómöguleg
433Sport
Í gær

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Í gær

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“
433Sport
Í gær

Donni verður aðstoðarmaður Davíðs Smára

Donni verður aðstoðarmaður Davíðs Smára