fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Segja Ronaldo reiðubúinn að yfirgefa Manchester United í sumar

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 19. janúar 2022 10:46

Cristiano Ronaldo / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breski miðillinn The Sun, greinir frá því í morgun að Cristiano Ronaldo, stjörnuleikmaður Manchester United, sé reiðubúinn að yfirgefa félagið í sumar fari svo að því mistakist að ná Meistaradeildarsæti.

Íþróttadeild The Sun, hefur heimildir fyrir því að fulltrúar Ronaldo hafi átt fund með Richard Arnold, verðandi framkvæmdarstjóra Manchester United í vikunni.

,,Fulltrúar Ronaldo eru áhyggjufullir yfir stöðu liðsins sem er sem stendur í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar,“ segir í frétt The Sun.

Ronaldo verður 37 ára í næsta mánuði en telur sig geta spilað í að minnsta kosti 4-5 ár í viðbót. Hann vilji hins vegar enda feril sinn sem sigurvegari en Manchester United virðist ekki vera með lið þessa stundina sem getur barist um titla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Real Madrid og Arsenal sögð hafa mikinn áhuga á besta leikmanni Juventus

Real Madrid og Arsenal sögð hafa mikinn áhuga á besta leikmanni Juventus
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu átta mínútna þrumuræðu Carragher yfir Salah: Segir allt hafa verið skipulagt – Sé að reyna að láta reka Slot

Sjáðu átta mínútna þrumuræðu Carragher yfir Salah: Segir allt hafa verið skipulagt – Sé að reyna að láta reka Slot
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sleppur við fangelsi en fær væna sekt – Líkti tveimur konum við morðingja og Stalín

Sleppur við fangelsi en fær væna sekt – Líkti tveimur konum við morðingja og Stalín
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Milljónamæringur áreitti leikmann Liverpool – Þurfti að fá öryggisverði til að fylgja sér til og frá vinnu

Milljónamæringur áreitti leikmann Liverpool – Þurfti að fá öryggisverði til að fylgja sér til og frá vinnu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nokkur íslensk landslið fá að vita hverjir andstæðingarnir verða í vikunni

Nokkur íslensk landslið fá að vita hverjir andstæðingarnir verða í vikunni
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal vinnur deildina þægilega þrátt fyrir tap en skelfileg niðurstaða bíður United og Liverpool

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal vinnur deildina þægilega þrátt fyrir tap en skelfileg niðurstaða bíður United og Liverpool
433Sport
Í gær

Maddison reynir fyrir sér á skjánum við hlið Jamie Carragher í kvöld

Maddison reynir fyrir sér á skjánum við hlið Jamie Carragher í kvöld