fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433

Kolasinac yfirgefur Arsenal og gengur til liðs við Marseille

Ísak Gabríel Regal
Þriðjudaginn 18. janúar 2022 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmaðurinn Sead Kolasinac hefur gengið til liðs við franska úrvalsdeildarfélagið Marseille á frjálsri sölu frá Arsenal.

Bosníumaðurinn kom frá Schalke til Arsenal í júní 2017.

Hann lék 118 leiki fyrir félagið, og skoraði í sínum fyrsta leik í 1-1 jafntefli gegn Chelsea í leiknum um Samfélagsskjöldinn.

Arsenal sagði í yfirlýsingu að ákvörðunin um að láta leikmanninn fara hafi verið tekin í sameiningu og þakkaði honum fyrir framlag sitt til félagsins.

Kolasinac kom við sögu í sigri Arsenal á Chelsea í úrslitum enska bikarsins árið 2020.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu
433Sport
Fyrir 3 dögum

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Fyrir 3 dögum

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni