fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433

Kolasinac yfirgefur Arsenal og gengur til liðs við Marseille

Ísak Gabríel Regal
Þriðjudaginn 18. janúar 2022 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmaðurinn Sead Kolasinac hefur gengið til liðs við franska úrvalsdeildarfélagið Marseille á frjálsri sölu frá Arsenal.

Bosníumaðurinn kom frá Schalke til Arsenal í júní 2017.

Hann lék 118 leiki fyrir félagið, og skoraði í sínum fyrsta leik í 1-1 jafntefli gegn Chelsea í leiknum um Samfélagsskjöldinn.

Arsenal sagði í yfirlýsingu að ákvörðunin um að láta leikmanninn fara hafi verið tekin í sameiningu og þakkaði honum fyrir framlag sitt til félagsins.

Kolasinac kom við sögu í sigri Arsenal á Chelsea í úrslitum enska bikarsins árið 2020.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Bend it like Berg!“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Bend it like Berg!“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Bakú – Frábær á sögulegu kvöldi

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Bakú – Frábær á sögulegu kvöldi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stuðningsmaður Tottenham handtekinn eftir dónaskap í garð Mason Mount

Stuðningsmaður Tottenham handtekinn eftir dónaskap í garð Mason Mount
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svona er byrjunarlið Íslands í kvöld – Jóhann Berg spilar sinn 100. landsleik

Svona er byrjunarlið Íslands í kvöld – Jóhann Berg spilar sinn 100. landsleik
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum stjarna Chelsea með þung orð um Amorim

Fyrrum stjarna Chelsea með þung orð um Amorim
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Farnir að nota skó sem eiga að gera kraftaverk fyrir heilann á þér

Farnir að nota skó sem eiga að gera kraftaverk fyrir heilann á þér