fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433

Eygló Þorsteinsdóttir skrifar undir samning við Fylki

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. janúar 2022 12:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eygló Þorsteinsdóttir hefur skrifað undir samning við knattspyrnudeild Fylkis til lok ársins 2023.
Eygló hefur leikið 66 meistaraflokksleiki með Val, Haukum og Víking/HK og skorað í þeim 4 mörk. Auk þess hefur Eygló hefur spilað 9 landsleiki fyrir U17 og U19. En hún spilaði með Haukum á síðasta tímabili.
„Við bjóðum Eygló velkoma til félagins og hlökkum til að sjá hana á vellinum í sumar!,“ segir í tilkynningu Fylkis.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni
433Sport
Í gær

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar
433Sport
Í gær

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras
433Sport
Í gær

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Í gær

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði
433Sport
Í gær

Moyes vill tvo leikmenn United í janúar

Moyes vill tvo leikmenn United í janúar
433Sport
Í gær

Sarri fór í hjartaaðgerð

Sarri fór í hjartaaðgerð
433Sport
Í gær

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið