fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433

Eygló Þorsteinsdóttir skrifar undir samning við Fylki

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. janúar 2022 12:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eygló Þorsteinsdóttir hefur skrifað undir samning við knattspyrnudeild Fylkis til lok ársins 2023.
Eygló hefur leikið 66 meistaraflokksleiki með Val, Haukum og Víking/HK og skorað í þeim 4 mörk. Auk þess hefur Eygló hefur spilað 9 landsleiki fyrir U17 og U19. En hún spilaði með Haukum á síðasta tímabili.
„Við bjóðum Eygló velkoma til félagins og hlökkum til að sjá hana á vellinum í sumar!,“ segir í tilkynningu Fylkis.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skammast sín eftir helgina

Skammast sín eftir helgina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rodgers er á leið til Sádi-Arabíu

Rodgers er á leið til Sádi-Arabíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Knattspyrnufélag staðfestir að leikmaður þess hafi látið lífið í árásinni á Bondi-strönd – „Hæfileikaríkur og vinsæll“

Knattspyrnufélag staðfestir að leikmaður þess hafi látið lífið í árásinni á Bondi-strönd – „Hæfileikaríkur og vinsæll“
433Sport
Í gær

Stefán segir Íslendinga þurfa að horfast í augu við sannleikann – „Er alltaf að bíða eftir að fullorðna fólkið í herberginu komi og segi að þetta sé tóm vitleysa“

Stefán segir Íslendinga þurfa að horfast í augu við sannleikann – „Er alltaf að bíða eftir að fullorðna fólkið í herberginu komi og segi að þetta sé tóm vitleysa“
433Sport
Í gær

Stefán fékk óbragð í munninn – „Það sem mér finnst mesta lágkúran í þessu“

Stefán fékk óbragð í munninn – „Það sem mér finnst mesta lágkúran í þessu“