fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Eriksen gæti snúið aftur í ensku úrvalsdeildina – Styttist í endurkomu

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 16. janúar 2022 15:00

Eriksen Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christian Eriksen gæti fljótlega snúið aftur í ensku úrvalsdeildina.

Eins og frægt er hneig þessi 29 ára gamli Dani niður í leik með landsliði sínu gegn Finnum á Evrópumótinu í sumar. Hjarta hans stöðvaðist en viðbragðsaðilar björguðu lífi hans.

Það var afar óhugnanlegt þegar Eriksen hneig niður á Parken. Mynd/Getty

Eriksen fékk bjargráð græddan í sig. Vegna þess þurfti hann að yfirgefa Inter á Ítalíu vegna reglna deildarinnar sem fara gegn því að hægt sé að leika með slíkt tæki.

Miðjumaðurinn lék áður með Tottenham í ensku úrvalsdeildinni. Antonio Conte, stjóri liðsins, hefur sagt Eriksen að hann sé velkominn til æfinga með liðinu.

Þrátt fyrir það orðar Sky Sports Eriksen nú við Leicester. Það gæti farið svo að Daninn leiki undir stjórn Brendan Rodgers þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þórður Gunnar heldur heim á Ísafjörð

Þórður Gunnar heldur heim á Ísafjörð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lögreglan leitar að manni – Fékk munnmök á klósetti og réðst á lögreglu í vikunni

Lögreglan leitar að manni – Fékk munnmök á klósetti og réðst á lögreglu í vikunni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sorgleg kveðja frá ekkju Diogo Jota í tilefni af eins árs afmæli dóttur sinnar

Sorgleg kveðja frá ekkju Diogo Jota í tilefni af eins árs afmæli dóttur sinnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þakklátur foreldrum sínum – Keyrðu hann 500 kílómetra oft í viku

Þakklátur foreldrum sínum – Keyrðu hann 500 kílómetra oft í viku
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fullyrt að Halldór sé að taka að sér starf í Vesturbænum

Fullyrt að Halldór sé að taka að sér starf í Vesturbænum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli sem féllu eftir leik Real Madrid í gær vekja athygli í ljósi fréttafárs undanfarið

Ummæli sem féllu eftir leik Real Madrid í gær vekja athygli í ljósi fréttafárs undanfarið
433Sport
Í gær

Fólk trúir ekki eigin augum yfir snilli ungstirnis Arsenal – Myndband

Fólk trúir ekki eigin augum yfir snilli ungstirnis Arsenal – Myndband
433Sport
Í gær

Carragher búinn að fá nóg – Segir þessa ákvörðun Slot vera brottrekstrarsök

Carragher búinn að fá nóg – Segir þessa ákvörðun Slot vera brottrekstrarsök