fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Eriksen gæti snúið aftur í ensku úrvalsdeildina – Styttist í endurkomu

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 16. janúar 2022 15:00

Eriksen Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christian Eriksen gæti fljótlega snúið aftur í ensku úrvalsdeildina.

Eins og frægt er hneig þessi 29 ára gamli Dani niður í leik með landsliði sínu gegn Finnum á Evrópumótinu í sumar. Hjarta hans stöðvaðist en viðbragðsaðilar björguðu lífi hans.

Það var afar óhugnanlegt þegar Eriksen hneig niður á Parken. Mynd/Getty

Eriksen fékk bjargráð græddan í sig. Vegna þess þurfti hann að yfirgefa Inter á Ítalíu vegna reglna deildarinnar sem fara gegn því að hægt sé að leika með slíkt tæki.

Miðjumaðurinn lék áður með Tottenham í ensku úrvalsdeildinni. Antonio Conte, stjóri liðsins, hefur sagt Eriksen að hann sé velkominn til æfinga með liðinu.

Þrátt fyrir það orðar Sky Sports Eriksen nú við Leicester. Það gæti farið svo að Daninn leiki undir stjórn Brendan Rodgers þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mun hafna United næsta sumar ef þetta gengur ekki upp

Mun hafna United næsta sumar ef þetta gengur ekki upp
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fékk ískaldar kveðjur í endurkomu sinni til Chelsea – Sjáðu hvað gerðist

Fékk ískaldar kveðjur í endurkomu sinni til Chelsea – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hraunar yfir Slot og sakar hann um að svíkja loforð

Hraunar yfir Slot og sakar hann um að svíkja loforð
433Sport
Í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Í gær

Áhugavert nafn orðað við Liverpool

Áhugavert nafn orðað við Liverpool