fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Eriksen gæti snúið aftur í ensku úrvalsdeildina – Styttist í endurkomu

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 16. janúar 2022 15:00

Eriksen Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christian Eriksen gæti fljótlega snúið aftur í ensku úrvalsdeildina.

Eins og frægt er hneig þessi 29 ára gamli Dani niður í leik með landsliði sínu gegn Finnum á Evrópumótinu í sumar. Hjarta hans stöðvaðist en viðbragðsaðilar björguðu lífi hans.

Það var afar óhugnanlegt þegar Eriksen hneig niður á Parken. Mynd/Getty

Eriksen fékk bjargráð græddan í sig. Vegna þess þurfti hann að yfirgefa Inter á Ítalíu vegna reglna deildarinnar sem fara gegn því að hægt sé að leika með slíkt tæki.

Miðjumaðurinn lék áður með Tottenham í ensku úrvalsdeildinni. Antonio Conte, stjóri liðsins, hefur sagt Eriksen að hann sé velkominn til æfinga með liðinu.

Þrátt fyrir það orðar Sky Sports Eriksen nú við Leicester. Það gæti farið svo að Daninn leiki undir stjórn Brendan Rodgers þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

Marko fékk þungan dóm
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fékk heilablóðfall á föstudag og lést eftir þrjá daga á gjörgæslu

Fékk heilablóðfall á föstudag og lést eftir þrjá daga á gjörgæslu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool sagt klárt með arftaka fyrir Salah

Liverpool sagt klárt með arftaka fyrir Salah
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United flaug upp um nokkur sæti eftir sigur á lélegasta liði deildarinnar

United flaug upp um nokkur sæti eftir sigur á lélegasta liði deildarinnar
433Sport
Í gær

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina
433Sport
Í gær

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah