fbpx
Laugardagur 25.júní 2022
433Sport

Skilur ekki hvernig Manchester City er með svona mikið forskot

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 15. janúar 2022 17:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er með góða forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og er munurinn eftir stórleik dagsins 13 stig. Þar tók Manchester City á móti Chelsea og unnu heimamenn eins marks sigur. Liverpool er í þriðja sætinu en þó tvo leiki til góða.

Joe Cole skilur ekki hvernig liðið er strax komið með svona mikið forskot í deildinni og telur bæði Chelsea og Liverpool vera með jafn góð lið og Englandsmeistararnir.

„Það kemur mér verulega á óvart að þetta Manchester City lið sé komið með þetta forskot svona snemma,“ sagði Cole á BT Sport.

„Í byrjun tímabils fannst mér þeir ekki vera með betra lið en Chelsea og Liverpool.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bergwijn á heimleið

Bergwijn á heimleið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rooney hættur með Derby

Rooney hættur með Derby
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ekki í nógu góðu formi eftir brúðkaupsferð

Ekki í nógu góðu formi eftir brúðkaupsferð
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Henderson mættur til Nottingham frá Manchester United

Henderson mættur til Nottingham frá Manchester United
433Sport
Í gær

Greenwood áfram laus gegn tryggingu

Greenwood áfram laus gegn tryggingu
433Sport
Í gær

Fjallað um Grétar Rafn í Bretlandi – Líkt við pit bull hund sem er með járn handaband

Fjallað um Grétar Rafn í Bretlandi – Líkt við pit bull hund sem er með járn handaband