fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Ætlar ekki að horfa á HM í Katar – Segir þúsundir hafa látið lífið

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. janúar 2022 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eric Cantona fyrrum framherji Manchester United ætlar ekki að horfa á Heimsmeistaramótið í Katar undir lok árs. Hann segir ástæðuna vera hvernig farið er með verkamenn þar í landi.

Fjöldi verkamanna hafa látið lífið við byggingu leikvanga í Katar fyrir mótið. Flestir verkamenn koma frá Nepal en mikil gagnrýni hefur verið á aðbúnað og laun þeirra í Katar.

„Mér er alveg sama um næsta Heimsmeistaramót, þetta er ekki alvöru mót í mínum huga,“ sagði Cantona.

„Þetta snýst bara um peninga, það er hræðilegt hvernig komið er fram við verkamennina. Þúsundir hafa látið lífið. Ég mun ekki fagna þessu móti.“

„Ég mun ekki horfa, ég veit að fótbolti er bara rekstur eins og allt annað. Það er samt ótrúlegt að fólk hafi kosið með HM í Katar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Innkalla rakettupaka
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla
433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar
433Sport
Í gær

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld