fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Fyrsti bíll Ronaldo í Manchester kostar 30 milljónir – Mætti á honum á æfingu í dag

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. september 2021 10:30

Cristiano Ronaldo.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensk blöð höfðu rangt fyrir sér þegar rætt var um sóttkví sem Cristiano Ronaldo væri í. Kappinn mætti á sína fyrsta æfingu hjá félaginu í gær.

United gekk frá kaupum á Ronaldo fyrir rúmri viku síðan en hann er nú mættur til æfinga. Stærstan hluta af leikmannahópi United vantar enda eru landsleikir í gangi.

Ronaldo er mættur vegna leikbanns hjá Portúgal en þessi 36 ára gamli leikmaður hefur kveikt neista í stuðningsmönnum United.

Ronaldo mætti á æfingasvæðið í dag og hitti þar Ole Gunnar Solskjær áður en hann reimaði á sig takkaskóna.

Ronaldo mætti til æfingu aftur í morgun á Lamborghini jeppa sem kostar um 30 milljónir. Ronaldo á stórt safn bíla en hann byrjar á Lamborghini í Manchester.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fimm stórstjörnur afar ósáttar – Nýjar aðferðir farið öfugt ofan í þá

Fimm stórstjörnur afar ósáttar – Nýjar aðferðir farið öfugt ofan í þá
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Toney spenntur fyrir heimkomu – HM spilar inn í

Toney spenntur fyrir heimkomu – HM spilar inn í
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfestir að hann muni ekki tala við Trump ef hann treður sér aftur í sviðsljósið í sumar

Staðfestir að hann muni ekki tala við Trump ef hann treður sér aftur í sviðsljósið í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Settu sig í samband við KR en fengu þennan verðmiða í andlitið

Settu sig í samband við KR en fengu þennan verðmiða í andlitið
433Sport
Í gær

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“