fbpx
Föstudagur 22.október 2021
433Sport

Viktor Bjarki nýr yfirþjálfari KR – Kemur inn í þjálfarateymi meistaraflokks

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. september 2021 17:13

© 365 ehf / Vilhelm Gunnarsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viktor Bjarki Arnarsson hefur verið ráðinn nýr yfirþjálfari Knattspyrnufélags Reykjavíkur. Hann kemur til félagsins frá HK, þar sem hann hefur verið frá árinu 2017, fyrst sem spilandi aðstoðarþjálfari og svo aðstoðarþjálfari, afreksþjálfari og fulltrúi HK í þjálfarateymi við afrekssvið Menntaskólans í Kópavogi.

Viktor Bjarki er alls ekki ókunnur KR þar sem hann spilaði fyrir félagið 2008-2009 og aftur 2010-2012 þar sem hann vann bæði bikar- og Íslandsmeistaratitla fyrir KR. Hann er með UEFA A þjálfaragráðu.

„Það er gaman að snúa aftur í KR enda spennandi tímar framundan hjá félaginu og góð áskorun að taka þátt í metnaðarfullri uppbyggingu til framtíðar í Vesturbænum,“ segir Viktor Bjarki.

Sem yfirþjálfari mun Viktor Bjarki meðal annars hafa yfirumsjón með faglegu starfi knattspyrnudeildar og setja saman þjálfunarstefnu félagsins i samráði við framkvæmdastjórn. Auk þess kemur Viktor inn í þjálfarateymi meistaraflokks félagsins, sinna afreksstefnu og greiningarvinnu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Evrópudeildin: Elías Rafn á milli stanganna er Midtjylland gerði jafntefli

Evrópudeildin: Elías Rafn á milli stanganna er Midtjylland gerði jafntefli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sambandsdeildin: Alfons átti þátt í stærsta ósigri Mourinho á ferlinum – Tottenham tapaði á útivelli

Sambandsdeildin: Alfons átti þátt í stærsta ósigri Mourinho á ferlinum – Tottenham tapaði á útivelli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Meint ástkona Icardi stígur fram: Sakar hann um lygar eftir að eiginkonan sagði hann hafa haldið framhjá sér – Lífið mun sjá um þessar litlu tíkur

Meint ástkona Icardi stígur fram: Sakar hann um lygar eftir að eiginkonan sagði hann hafa haldið framhjá sér – Lífið mun sjá um þessar litlu tíkur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

53 milljón króna Rolls Royce bifreið Pogba slapp ósködduð – Var nokkrum metrum frá stórtjóni

53 milljón króna Rolls Royce bifreið Pogba slapp ósködduð – Var nokkrum metrum frá stórtjóni
433Sport
Í gær

Carragher hjólar í Solskjær og skilur ekkert í athugasemdum hans um stuðningsmenn United

Carragher hjólar í Solskjær og skilur ekkert í athugasemdum hans um stuðningsmenn United
433Sport
Í gær

Paul Scholes: „Ég vil ekki vera gleðispillir“

Paul Scholes: „Ég vil ekki vera gleðispillir“