fbpx
Þriðjudagur 26.október 2021
433Sport

Þessir eru líklegastir til að verða reknir – Stóllinn hjá Nuno hitnar vel

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. september 2021 09:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nuno Espirito Santo þjálfari Tottenham er valtur í sessi eftir slæmt tap gegn Arsenal í gær og vond úrslit undanfarið.

Nuno byrjaði vel í starfi og vann Tottenham alla leiki sína í ágúst en svo hefur hallað verulega undan fæti.

Nú telja veðbankar að góðar líkur séu á að Nuno verði rekinn úr starfi innan tíðar.

Mestar líkur eru á því að Steve Bruce verði rekinn frá Newcastle en ágætis líkur eru á því að Daniel Farke verði rekinn frá Norwich.

Nuno er svo í þriðja sætinu en hann kom til félagsins frá Wolves í sumar en leiðinlegur fótbolti liðsins veldur mörgum áhyggjum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Það var svona sem stuðningsmenn Liverpool stráðu salti í sár Solskjær

Það var svona sem stuðningsmenn Liverpool stráðu salti í sár Solskjær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eiður Smári rýnir í stöðuna hjá gömlum félaga: „Held því miður að þetta sé bara búið“

Eiður Smári rýnir í stöðuna hjá gömlum félaga: „Held því miður að þetta sé bara búið“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þessi hegðun Solskjær eftir leik vekur mikla athygli

Þessi hegðun Solskjær eftir leik vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo í sárum og sendir frá sér yfirlýsingu: „Þetta er okkur að kenna“

Ronaldo í sárum og sendir frá sér yfirlýsingu: „Þetta er okkur að kenna“
433Sport
Í gær

„Það er magnað að vera hluti af þessu liði“

„Það er magnað að vera hluti af þessu liði“
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Barcelona brjálaðir – Ráðist á bíl Koeman eftir tapið gegn Real

Stuðningsmenn Barcelona brjálaðir – Ráðist á bíl Koeman eftir tapið gegn Real
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja á Twitter eftir ótrúlegan fyrri hálfleik í stórleiknum

Þetta hafði þjóðin að segja á Twitter eftir ótrúlegan fyrri hálfleik í stórleiknum
433Sport
Í gær

El Clásico: Real Madrid hafði betur eftir spennandi lokamínútur – Slæmt gengi Barcelona heldur áfram

El Clásico: Real Madrid hafði betur eftir spennandi lokamínútur – Slæmt gengi Barcelona heldur áfram