fbpx
Þriðjudagur 26.október 2021
433Sport

Ole Gunnar kennir leikmönnum Aston Villa um vítaklúður Bruno

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 26. september 2021 13:45

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, kennir leikmönnum Aston Villa um það að Bruno Fernandes hafi brennt af vítaspyrnu í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Staðan var 0-1 fyrir Villa í uppbótartíma þegar Man Utd fékk vítaspyrnu. Bruno fór á punktinn og skaut hátt yfir markið. Villa tók því öll þrjú stigin í leiknum.

,,Mér líkaði ekki við hvernig þeir fóru ofan í dómarann og Bruno og reyndu að hafa áhrif á hann. Það virkaði klárlega en þetta er ekki gaman að sjá,“ sagði norski stjórinn.

Bruno er yfirleitt mjög áreiðanlegur á vítapunktinum. Það er spurning hvort að Cristiano Ronaldo fái fljótlega tækifæri til að taka vítaspyrnu fyrir liðið.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gleymdu að læsa hurðinni – Slagsmál brutust út í Lundúnum í gær

Gleymdu að læsa hurðinni – Slagsmál brutust út í Lundúnum í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrír kostir á borði United ef Solskjær fær stígvélið í dag

Þrír kostir á borði United ef Solskjær fær stígvélið í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband af stórstjörnu að naga tærnar á tvítugri dóttur sinni vekur mikla athygli

Myndband af stórstjörnu að naga tærnar á tvítugri dóttur sinni vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arnar Þór byrjaður að teikna upp næsta hóp – Hausverkurinn heldur áfram

Arnar Þór byrjaður að teikna upp næsta hóp – Hausverkurinn heldur áfram