fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Elliott gerir grín að því hvernig hann lítur út í FIFA 22 – Sjáðu myndina

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 25. september 2021 20:15

Harvey Elliott. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harvey Elliot, ungur leikmaður Liverpool, hefur gert grín að því hvernig hann lítur út í tölvuleiknum FIFA 22.

Elliot er með hárið í snúð í leiknum og er andlit hans í leiknum ekki sérlega líkt Elliot sjálfum.

Hinn 18 ára gamli Elliot var vissulega með slíka hárgreiðslu þegar hann braust fram á sjónarsviðið með Fulham fyrir tveimur árum. Hárgreiðslan er þó allt öðruvísi í dag.

Elliot fór sjálfur á Instagram og skrifaði einfaldlega ,,andskotinn (e. shit).“

Elliot verður frá næstu mánuði eftir að hafa orðið fyrir slæmum meiðslum í leik gegn Leeds á dögunum.

Getty Images
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist