fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Elliott gerir grín að því hvernig hann lítur út í FIFA 22 – Sjáðu myndina

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 25. september 2021 20:15

Harvey Elliott. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harvey Elliot, ungur leikmaður Liverpool, hefur gert grín að því hvernig hann lítur út í tölvuleiknum FIFA 22.

Elliot er með hárið í snúð í leiknum og er andlit hans í leiknum ekki sérlega líkt Elliot sjálfum.

Hinn 18 ára gamli Elliot var vissulega með slíka hárgreiðslu þegar hann braust fram á sjónarsviðið með Fulham fyrir tveimur árum. Hárgreiðslan er þó allt öðruvísi í dag.

Elliot fór sjálfur á Instagram og skrifaði einfaldlega ,,andskotinn (e. shit).“

Elliot verður frá næstu mánuði eftir að hafa orðið fyrir slæmum meiðslum í leik gegn Leeds á dögunum.

Getty Images
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Þarf að spila með grímu gegn Arsenal

Þarf að spila með grímu gegn Arsenal
433Sport
Í gær

Segir að aðili úr sprengjusveit Chelsea hafi bara fengið að mæta á eina æfingu

Segir að aðili úr sprengjusveit Chelsea hafi bara fengið að mæta á eina æfingu
433Sport
Í gær

Vekur athygli á því sem fáir höfðu spáð í eftir leik Íslands á dögunum

Vekur athygli á því sem fáir höfðu spáð í eftir leik Íslands á dögunum
433Sport
Í gær

Sá sem öllu ræður hjá Liverpool segir að félagið hafi verið tilbúið að láta Salah og Van Dijk

Sá sem öllu ræður hjá Liverpool segir að félagið hafi verið tilbúið að láta Salah og Van Dijk
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skoða það alvarlega að fá Kane næsta sumar

Skoða það alvarlega að fá Kane næsta sumar