fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Lokaumferðin fer fram á réttum tíma – Hvaða lið fellur með Fylki?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. september 2021 14:22

Sölvi og Kári á góðri stundu. Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Leikum á laugardag kl. 14,“ segir Birkis Sveinsson mótastjóri KSÍ við RÚV og staðfestir þar með að lokaumferð efstu deildar karla fari fram á réttum tíma.

Í upphafi vikunnar var spáð aftakaveðri en spáin hefur lagast og ekkert því til fyrirstöðu að spila á laugardag.

Víkingur verður Íslandsmeistari með sigri á Leikni en Breiðablik þarf að vinna HK og treysta á að Víkingur misstígi sig.

Ef HK tapar gegn Blikum verður liðið að treysta á að ÍA vinni ekki Keflavík. Fari Skagamenn suður með sjó og vinni, má HK ekki tapa gegn Blikum.

Fylkir er fallið úr deildinni en ÍA og Keflavík geta enn farið niður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga
433Sport
Í gær

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur
433Sport
Í gær

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United