fbpx
Föstudagur 15.október 2021
433Sport

Beckham krefst þess að sonur hans komist ekki upp með neitt múður

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. september 2021 16:00

Beckham fjölskyldan, Romeo er lengst til hægri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Beckham eigandi Inter Miami setur þá kröfu á Phil Neville þjálfara liðsins að hann sé grjótharður við Romeo Beckham leikmann liðsins.

Romeo er í eigu Inter Miami en var lánaður til Fort Lauderdale á dögunum. Romeo er 19 ára gamall en Fort Lauderdale er systrafélag Inter Miami.

„Það fyrsta sem David sagði við mig var að ég yrði að verða harðari við hann en nokkur annan,“ sagði Neville.

Sonur Neville er einnig í eigu Inter Miami er líkt og Romeo á láni hjá Fort Lauderdale.

„David sagði mér að Romeo yrði að leggja meira á sig en nokkur annar leikmaður því annars færi fólk að spyrja spurninga. Það eru gerðar væntingar til hans.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Skipuðu honum að fara í skottið á bíl og smygluðu honum inn á æfingasvæðið -,,Vildu ekki að fjölmiðlar myndu komast að þessu“

Skipuðu honum að fara í skottið á bíl og smygluðu honum inn á æfingasvæðið -,,Vildu ekki að fjölmiðlar myndu komast að þessu“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

,,Segið nafnið Guðjohnsen við hvern sem er á Íslandi og viðkomandi er vís til þess að svara með víkingaklappi“

,,Segið nafnið Guðjohnsen við hvern sem er á Íslandi og viðkomandi er vís til þess að svara með víkingaklappi“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ronaldo gaf henni 18 milljóna króna skartgripaskrín – Sjáðu gripinn

Ronaldo gaf henni 18 milljóna króna skartgripaskrín – Sjáðu gripinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kemst ekki hjá því að fá velfarnaðaróskir frá KR-ingum – „Væri sönn ánægja að vinna titilinn og hjálpa KR líka“

Kemst ekki hjá því að fá velfarnaðaróskir frá KR-ingum – „Væri sönn ánægja að vinna titilinn og hjálpa KR líka“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gylfi fluttur til London – Verður áfram laus gegn tryggingu

Gylfi fluttur til London – Verður áfram laus gegn tryggingu
433Sport
Í gær

Leikmaður Bayern dæmdur í sex mánaða fangelsi

Leikmaður Bayern dæmdur í sex mánaða fangelsi
433Sport
Í gær

Varpa ljósi á eiginleika sem einkennir bestu knattspyrnuleikmenn í heimi

Varpa ljósi á eiginleika sem einkennir bestu knattspyrnuleikmenn í heimi
433Sport
Í gær

Erkifjendur leigja saman einkaflugvél sem kostar margar milljónir

Erkifjendur leigja saman einkaflugvél sem kostar margar milljónir