fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Ósáttur við framkomu Erling Haaland – „Kannski hefur umfjöllunin stigið honum til höfuðs“

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 19. september 2021 21:15

Erling Haaland í leik með Dortmund

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reece Styche, sóknarmaður Gíbraltar, var alls ekki sáttur með framkomu norska sóknarmannsins Erling Haaland.

Noregur og Gíbraltar áttust við í mars í undankeppni HM og vildi Haaland ekki skipta á treyjum við Roy Chipolina, fyrirliða Gibraltar, í leiknum og hló að honum.

„Noregur vann leikinn 3-0 en Haaland skoraði ekki og var skipt af velli eftir klukkutíma leik og var ekki í góðu skapi. Þegar þeir höfðu báðir farið í sjónvarpsviðtöl þá sagði Roy: „Strákurinn minn er mikill aðdáandi þinn, værirðu til í að skiptast á treyjum“. Þá leit Haaland bara á hann, hló og labbaði í burtu,“ sagði Styche við The Sun.

„Hann getur keypt alls konar hluti en ekki kurteisi. Kannski hefur umfjöllunin stigið honum til höfuðs.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

ÍBV staðfestir kaup á Eiði Atla

ÍBV staðfestir kaup á Eiði Atla
433Sport
Í gær

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Ödegaard gæti óvænt snúið aftur á völlinn

Ödegaard gæti óvænt snúið aftur á völlinn
433Sport
Í gær

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola sáttur með stöðuna á hópnum – Bara tveir meiddir

Guardiola sáttur með stöðuna á hópnum – Bara tveir meiddir