fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Ósáttur við framkomu Erling Haaland – „Kannski hefur umfjöllunin stigið honum til höfuðs“

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 19. september 2021 21:15

Erling Haaland í leik með Dortmund

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reece Styche, sóknarmaður Gíbraltar, var alls ekki sáttur með framkomu norska sóknarmannsins Erling Haaland.

Noregur og Gíbraltar áttust við í mars í undankeppni HM og vildi Haaland ekki skipta á treyjum við Roy Chipolina, fyrirliða Gibraltar, í leiknum og hló að honum.

„Noregur vann leikinn 3-0 en Haaland skoraði ekki og var skipt af velli eftir klukkutíma leik og var ekki í góðu skapi. Þegar þeir höfðu báðir farið í sjónvarpsviðtöl þá sagði Roy: „Strákurinn minn er mikill aðdáandi þinn, værirðu til í að skiptast á treyjum“. Þá leit Haaland bara á hann, hló og labbaði í burtu,“ sagði Styche við The Sun.

„Hann getur keypt alls konar hluti en ekki kurteisi. Kannski hefur umfjöllunin stigið honum til höfuðs.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vill ekki ala upp börnin sín á Englandi lengur – Segist ekki getað verið með úr eða síma á lofti í London

Vill ekki ala upp börnin sín á Englandi lengur – Segist ekki getað verið með úr eða síma á lofti í London
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ósáttur með sína stöðu í Þýskalandi – Snýr hugsanlega aftur til Ítalíu

Ósáttur með sína stöðu í Þýskalandi – Snýr hugsanlega aftur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Framlengja stóran og mikilvægan samning – „Tryggjum íslenskum fótbolta öruggan, verulegan og fyrirséðan tekjustraum“

Framlengja stóran og mikilvægan samning – „Tryggjum íslenskum fótbolta öruggan, verulegan og fyrirséðan tekjustraum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Frábær byrjun Tuchel – Sá fyrsti í sögunni

Frábær byrjun Tuchel – Sá fyrsti í sögunni
433Sport
Í gær

Stóri Ange lifði af landsleikjahléið en stutt er í snörunni – Dyche líklegasti arftakinn en áhugavert nafn einnig á blaði

Stóri Ange lifði af landsleikjahléið en stutt er í snörunni – Dyche líklegasti arftakinn en áhugavert nafn einnig á blaði
433Sport
Í gær

Bandaríkin, England og Spánn mögulegir áfangastaðir afar spennandi miðjumanns

Bandaríkin, England og Spánn mögulegir áfangastaðir afar spennandi miðjumanns