fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Ósáttur við framkomu Erling Haaland – „Kannski hefur umfjöllunin stigið honum til höfuðs“

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 19. september 2021 21:15

Erling Haaland í leik með Dortmund

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reece Styche, sóknarmaður Gíbraltar, var alls ekki sáttur með framkomu norska sóknarmannsins Erling Haaland.

Noregur og Gíbraltar áttust við í mars í undankeppni HM og vildi Haaland ekki skipta á treyjum við Roy Chipolina, fyrirliða Gibraltar, í leiknum og hló að honum.

„Noregur vann leikinn 3-0 en Haaland skoraði ekki og var skipt af velli eftir klukkutíma leik og var ekki í góðu skapi. Þegar þeir höfðu báðir farið í sjónvarpsviðtöl þá sagði Roy: „Strákurinn minn er mikill aðdáandi þinn, værirðu til í að skiptast á treyjum“. Þá leit Haaland bara á hann, hló og labbaði í burtu,“ sagði Styche við The Sun.

„Hann getur keypt alls konar hluti en ekki kurteisi. Kannski hefur umfjöllunin stigið honum til höfuðs.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Strákarnir okkar verði að laga þetta fyrir kvöldið – „Hef smá áhyggjur af því“

Strákarnir okkar verði að laga þetta fyrir kvöldið – „Hef smá áhyggjur af því“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Jesus segir fréttirnar um framtíð hans hjá Arsenal algjört kjaftæði

Jesus segir fréttirnar um framtíð hans hjá Arsenal algjört kjaftæði
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ummæli sem vekja athygli – Draumurinn er að spila fyrir Manchester United

Ummæli sem vekja athygli – Draumurinn er að spila fyrir Manchester United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Age Hareide alvarlega veikur – Ferðaðist þó til Ítalíu og vonast eftir sögulegu afreki

Age Hareide alvarlega veikur – Ferðaðist þó til Ítalíu og vonast eftir sögulegu afreki
433Sport
Í gær

Nefnd á vegum ensku deildarinnar kveður upp áhugaverðan dóm um Van Dijk markið

Nefnd á vegum ensku deildarinnar kveður upp áhugaverðan dóm um Van Dijk markið
433Sport
Í gær

Segir frá því sem hann hugleiddi á fyrstu dögum Arnars – „Hvaða bilun er að fara af stað hérna?“

Segir frá því sem hann hugleiddi á fyrstu dögum Arnars – „Hvaða bilun er að fara af stað hérna?“
433Sport
Í gær

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Í gær

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“