fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Ósáttur við framkomu Erling Haaland – „Kannski hefur umfjöllunin stigið honum til höfuðs“

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 19. september 2021 21:15

Erling Haaland í leik með Dortmund

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reece Styche, sóknarmaður Gíbraltar, var alls ekki sáttur með framkomu norska sóknarmannsins Erling Haaland.

Noregur og Gíbraltar áttust við í mars í undankeppni HM og vildi Haaland ekki skipta á treyjum við Roy Chipolina, fyrirliða Gibraltar, í leiknum og hló að honum.

„Noregur vann leikinn 3-0 en Haaland skoraði ekki og var skipt af velli eftir klukkutíma leik og var ekki í góðu skapi. Þegar þeir höfðu báðir farið í sjónvarpsviðtöl þá sagði Roy: „Strákurinn minn er mikill aðdáandi þinn, værirðu til í að skiptast á treyjum“. Þá leit Haaland bara á hann, hló og labbaði í burtu,“ sagði Styche við The Sun.

„Hann getur keypt alls konar hluti en ekki kurteisi. Kannski hefur umfjöllunin stigið honum til höfuðs.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Chelsea fór illa með Barcelona – Óvænt í Manchester

Chelsea fór illa með Barcelona – Óvænt í Manchester
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Efnilegur leikmaður frá FH í Val

Efnilegur leikmaður frá FH í Val
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Theodór Elmar hættur hjá KR

Theodór Elmar hættur hjá KR
433Sport
Í gær

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða
433Sport
Í gær

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu