fbpx
Miðvikudagur 27.október 2021
433Sport

Þetta eru bestu lið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 16. september 2021 13:02

Cristiano Ronaldo / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er annað liðið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar sem nær í 600 sigra í heildina. Enska úrvalsdeildin var stofnuð árið 1992.

Manchester United hefur mikla yfirburði á þessu sviði og er með rúmlega 100 fleiri sigra en Liverpool.

Chelsea hefur átt góðu gengi að fagna undir stjórn Roman Abramovich og barist við topp deildarinnar.

United hefur upplifað lægð á síðustu árum en árangur liðsins undir stjórn Sir Alex Ferguson skilar liðinu í toppsætið.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Horfðu á sjónvarpsþátt 433: Ævintýri í Breiðholti – Birgir ræðir tímamótasamning

Horfðu á sjónvarpsþátt 433: Ævintýri í Breiðholti – Birgir ræðir tímamótasamning
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

„Ronaldo hefur aldrei átt jafn mikið skilið að vinna gullboltann og í ár“

„Ronaldo hefur aldrei átt jafn mikið skilið að vinna gullboltann og í ár“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leiknismenn horfa til Hannesar – ,,Væri mjög heimskulegt ef við myndum ekki tékka á besta markmanni landsins“

Leiknismenn horfa til Hannesar – ,,Væri mjög heimskulegt ef við myndum ekki tékka á besta markmanni landsins“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Aron Jó fer til Vals – Hafnaði fjölda liða

Aron Jó fer til Vals – Hafnaði fjölda liða