fbpx
Miðvikudagur 27.október 2021
433Sport

Endar Harry Kane hjá Manchester United?

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 16. september 2021 07:00

Harry Kane

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City mun ekki halda áfram að reyna við Harry Kane, framherja Tottenham. Þetta segir á vef Eurosport. 

Hinn 28 ára gamli Kane var orðaður við Man City í allt sumar. Á endanum tókst Tottenham þó að halda honum. Kane á þrjú ár eftir af samningi sínum þar.

Ásamt Man City hafa nágrannar þeirra í Manchester United einnig verið nefndir til sögunnar sem hugsanlegur áfangastaður Kane reglulega undanfarin ár.

Vilji Kane fara frá Tottenham næsta sumar gætu Rauðu djöflarnir því verið í kjörstöðu til að fá hann til sín.

Man Utd fékk auðvitað Cristiano Ronaldo til sín í sumar frá Juventus. Portúgalinn gerði þó aðeins tveggja ára samning og er orðinn 36 ára gamall. Kane gæti gefið Man Utd mörk í mörg ár til viðbótar.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stuðningsmenn segja frá sturluðum staðreyndum um fótbolta

Stuðningsmenn segja frá sturluðum staðreyndum um fótbolta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Horfðu á sjónvarpsþátt 433: Ævintýri í Breiðholti – Birgir ræðir tímamótasamning

Horfðu á sjónvarpsþátt 433: Ævintýri í Breiðholti – Birgir ræðir tímamótasamning
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ronaldo dæmdur til að rífa niður hluta af húsinu og tennisvöll

Ronaldo dæmdur til að rífa niður hluta af húsinu og tennisvöll
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leiknismenn horfa til Hannesar – ,,Væri mjög heimskulegt ef við myndum ekki tékka á besta markmanni landsins“

Leiknismenn horfa til Hannesar – ,,Væri mjög heimskulegt ef við myndum ekki tékka á besta markmanni landsins“
433Sport
Í gær

Enn á ný kemur Barton sér í kastljósið – Liggur undir mikilli gagnrýni eftir að hafa líkt frammistöðu liðsins við helförina

Enn á ný kemur Barton sér í kastljósið – Liggur undir mikilli gagnrýni eftir að hafa líkt frammistöðu liðsins við helförina
433Sport
Í gær

Ferguson einn af þeim sem vildi gefa Solskjær meiri tíma í starfi

Ferguson einn af þeim sem vildi gefa Solskjær meiri tíma í starfi