fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Birtir myndband af fjórum innbrotsþjófum og biður um hjálp – Stálu miklum verðmætum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 16. september 2021 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Recce James bakvörður Chelsea var rændur á þriðjudagskvöld þegar hann var að spila með Chelsea gegn Zenit í Meistaradeildinni.

Mennirnir brutust inn á heimili James og stálu meðal annars verðlaunapening hans frá sigri Chelsea í Meistaradeildinni. Silfurpeningurinn frá Evrópumótinu með Englandi í sumar var einnig tekinn.

„Þessar medalíur fékk ég fyrir afrek mín með Chelsea og England, verðlaun sem aldrei verður hægt að taka af mér þó þau sé nú horfin á braut,“ sagði James á instagra.

Hann birti myndband af þjófunum sem voru fjórir.

„Ég bið alla stuðningsmenn Chelsea og England að hjálpa mér að bera kennsl á þessa menn,“ skrifar James.

Myndband af þeim má sjá hér að neðan.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Reece James (@reecejames)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal opið fyrir því að leyfa þessum þremur að fara strax í janúar

Arsenal opið fyrir því að leyfa þessum þremur að fara strax í janúar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liðsfélagi Hákonar reyndist of dýr – Hjóla í skotmark City og Real í staðinn

Liðsfélagi Hákonar reyndist of dýr – Hjóla í skotmark City og Real í staðinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim vill sækja eitt mesta efni Portúgals – Gæti leyst stórt vandamál liðsins

Amorim vill sækja eitt mesta efni Portúgals – Gæti leyst stórt vandamál liðsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Fara fram á gjaldþrot
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta beið Arons Einars þegar hann snéri aftur heim í gær – „Kemur pabbi, við elskum þig“

Þetta beið Arons Einars þegar hann snéri aftur heim í gær – „Kemur pabbi, við elskum þig“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Cristiano Ronaldo mætir á fund Donald Trump í Hvíta húsinu í dag – Ekki komið til Bandaríkjanna í mörg ár

Cristiano Ronaldo mætir á fund Donald Trump í Hvíta húsinu í dag – Ekki komið til Bandaríkjanna í mörg ár