fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Sjáðu augnablikið þegar skot Ronaldo hafnaði í konunni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. september 2021 17:00

Ronaldo ræðir við fólkið. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skot Cristiano Ronaldo í upphitun fyrir leik Manchester United gegn Young Boys hafnaði í öryggisverði og rotaði hana. Atvikið átti sér stað í gær fyrir leik liðanna í Meistaradeildinni.

Konan var óvíg eftir í kjölfar atviksins. Ronaldo og fleiri fóru strax að henni til að athuga hvort ekki væri í lagi.

Þegar Portúgalinn sá að konan var að braggast sneri hann aftur til upphitunar. Ronaldo skoraði í óvæntu 2-1 tapi United.

Þegar konan hafði jafnað sig kom starfsmaður Manchester United með treyju frá Ronaldo sem hann vildi færa henni að gjöf.

Ronaldo hefur skorað þrjú mörk í fyrstu tveimur leikjum sínum eftir að hann gekk aftur í raðir United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tvær útgáfur af hugsanlegu byrjunarliði Chelsea með Rosenior í brúnni

Tvær útgáfur af hugsanlegu byrjunarliði Chelsea með Rosenior í brúnni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Opinbera hvað gerðist á stormasömum fundi Amorim og yfirmannsins fyrir helgi – Gjörsamlega trylltist er honum var tjáð þetta

Opinbera hvað gerðist á stormasömum fundi Amorim og yfirmannsins fyrir helgi – Gjörsamlega trylltist er honum var tjáð þetta
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Starf Edu strax í hættu

Starf Edu strax í hættu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Versta ráðningin síðan Ferguson hætti

Versta ráðningin síðan Ferguson hætti
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hótar að hætta að mæta ef þessi maður verður ráðinn til starfa

Hótar að hætta að mæta ef þessi maður verður ráðinn til starfa
433Sport
Í gær

Þetta eru leikmennirnir sem hafa ekki þakkað Amorim fyrir

Þetta eru leikmennirnir sem hafa ekki þakkað Amorim fyrir
433Sport
Í gær

Ánetjaðist svefnlyfjum og eyðilagði sambandið við börnin sín – „Hvað á ég að gera núna?“

Ánetjaðist svefnlyfjum og eyðilagði sambandið við börnin sín – „Hvað á ég að gera núna?“
433Sport
Í gær

Sögusagnir um að allt sé vitlaust á bak við tjöldin hjá Liverpool vegna þessa máls

Sögusagnir um að allt sé vitlaust á bak við tjöldin hjá Liverpool vegna þessa máls
433Sport
Í gær

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn