fbpx
Föstudagur 24.september 2021
433Sport

Þetta eru 10 bestu vinstri kantmenn í heiminum í dag – Sjáðu listann

Helga Katrín Jónsdóttir
Miðvikudaginn 4. ágúst 2021 19:15

Raheem Sterling fagnar hér marki fyrir enska landsliðið / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sportbible setti saman lista yfir 10 bestu vinstri kantmenn í heiminum í dag. Farið var eftir tölfræði frá WhoScored.com þegar mennirnir voru valdir.

Lorenzo Insigne og Raheem Sterling eru efstir á listanum en þeir mættust einmitt í úrslitaleik Evrópumótsins í knattspyrnu í síðasta mánuði. Það voru ekki einu leikmennirnir á topp 10 sem léku á EM, en þar má meðal annars nefna Jack Grealish og Eden Hazard. Listann má sjá hér að neðan.

1.Lorenzo Insigne
2.Raheem Sterling
3.Neymar Jr.
4.Sadio Mane
5.Yannick Carrasco
6.Phil Foden
7.Jack Grealish
8.Kingsley Coman
9.Lucas Ocampos
10.Eden Hazard

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nýr bíll Ronaldo vekur mikla athygli – Tveir lífverðir í humátt á eftir

Nýr bíll Ronaldo vekur mikla athygli – Tveir lífverðir í humátt á eftir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Barcelona skoðar að reka Koeman – Klopp á blaði

Barcelona skoðar að reka Koeman – Klopp á blaði
433Sport
Í gær

Þorgerður Katrín hefur mikla trú á sínum mönnum – ,,Ég held að við munum ná bæði að vinna enska og Meistaradeildina“

Þorgerður Katrín hefur mikla trú á sínum mönnum – ,,Ég held að við munum ná bæði að vinna enska og Meistaradeildina“
433Sport
Í gær

Sjáðu dráttinn í 16-liða úrslitum enska deildabikarsins – Fimm úrvalsdeildarslagir

Sjáðu dráttinn í 16-liða úrslitum enska deildabikarsins – Fimm úrvalsdeildarslagir
433Sport
Í gær

Juventus kom til baka og vann sinn fyrsta leik

Juventus kom til baka og vann sinn fyrsta leik
433Sport
Í gær

Katarskt félag staðfestir komu James

Katarskt félag staðfestir komu James
433Sport
Í gær

Jón Rúnar verulega ósáttur með Sigurð G Guðjónsson

Jón Rúnar verulega ósáttur með Sigurð G Guðjónsson
433Sport
Í gær

Hulk barnaði frænku barnsmóðir sinnar

Hulk barnaði frænku barnsmóðir sinnar