fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Donny van de Beek kominn með einkaþjálfara – Liðsfélagar ánægðir með árangurinn

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 4. ágúst 2021 20:15

Donny van de Beek í leik með Manchester United. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Donny van de Beek hefur ráðið einkaþjálfara til að hjálpa sér og auka form sitt og styrk fyrir næsta tímabil. Með þessu vonast hann til þess að komast í byrjunarlið Manchester United.

Van de Beek var keyptur til Manchester United fyrir 40 milljónir punda frá Ajax síðasta sumar. Hann byrjaði aðeins fjóra leiki fyrir félagið á síðustu leiktíð.

Enska deildin er þekkt fyrir að vera erfiðari en aðrar deildir og eiga margir leikmenn erfitt þar fyrsta tímabilið. Hann vildi ná að styrkja sig meira á síðustu leiktíð en það náðist ekki vegna leikjaálags. Í sumar fór hann í sérstakt styrktarprógram í Hollandi og náði að styrkja sig töluvert og eru liðsfélagar hans farnir að taka eftir því.

Van de Beek var með fyrirliðabandið í æfingaleik gegn Brentford fyrir stuttu og sagði Maguire á Instagram að hann væri að teygja of mikið á bandinu og vísaði þar í árangur Van de Beek í ræktinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Í gær

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám
433Sport
Í gær

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“