fbpx
Föstudagur 24.september 2021
433Sport

Þetta eru ríkustu eigendur knattspyrnuliða í heiminum – Svakalegar upphæðir

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 1. ágúst 2021 07:00

Sheikh Mansour (fyrir miðju).

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sheikh Mansour er ríkasti eigandi knattspyrnufélags í heiminum. Hann á Manchester City á Englandi. Hann er metinn á 20 milljarða bandaríkjadala. Daily Star tók saman lista yfir tíu ríkustu eigendurna.

Dietrich Mateschitz, eigandi RB Leipzig, er í öðru sæti. Hann er metinn á 19 milljarða. Hann á jafnframt 49% hlut í orkudrykkjafélaginu Red Bull.

Ásamt Mansour halda Roman Abramovich, eigandi Chelsea og Stan Kroenke, eigandi Arsenal, uppi heiðri enskra félaga á listanum.

Listinn í heild sinni

10. Robert Kraft: New England Revolution (6 milljarðar Bandaríkjadala)

9. Zhang Jindong: Inter Milan (7,6 milljarðar Bandaríkjadala)

8. Nasser Al-Khelaifi: Paris Saint-Germain (8 milljarðar Bandaríkjadala)

7. Stan Kroenke: Arsenal (9 milljarðar Bandaríkjadala)

6. Philip Anschutz: LA Galaxy (10 milljarðar Bandaríkjadala)

5. Roman Abramovich: Chelsea (12 milljarðar Bandaríkjadala)

4. Dietmar Hopp: Hoffenheim (13 milljarðar Bandaríkjadala)

3. Andrea Agnelli: Juventus (14 milljarðar Bandaríkjadala)

2. Dietrich Mateschitz: RB Leipzig (19 milljarðar Bandaríkjadala)

1. Sheikh Mansour: Manchester City (20 milljarðar Bandaríkjadala)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu hvað byrjunarlið Arsenal hefur gjörbreyst á einu og hálfu ári

Sjáðu hvað byrjunarlið Arsenal hefur gjörbreyst á einu og hálfu ári
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hollenski boltinn: AZ Alkmaar tapaði aftur – Albert Guðmundsson lék allan leikinn

Hollenski boltinn: AZ Alkmaar tapaði aftur – Albert Guðmundsson lék allan leikinn
433Sport
Í gær

Laul Lofsyngur meðhöndlunina á máli Kolbeins

Laul Lofsyngur meðhöndlunina á máli Kolbeins
433Sport
Í gær

Ömurleg líkamstjáning og varla svitnar – Hraunar yfir Martial

Ömurleg líkamstjáning og varla svitnar – Hraunar yfir Martial
433Sport
Í gær

Ligue 1: Hakimi hetja PSG í kvöld – Sigurmark í uppbótartíma

Ligue 1: Hakimi hetja PSG í kvöld – Sigurmark í uppbótartíma
433Sport
Í gær

Enski deildabikarinn: Moyes henti Man Utd úr leik – Arsenal, Chelsea og Tottenham áfram

Enski deildabikarinn: Moyes henti Man Utd úr leik – Arsenal, Chelsea og Tottenham áfram