fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Salah vildi fara en Liverpool bannaði það

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. júlí 2021 12:55

Mohamed Salah.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er mikið svekkelsi á meðal forráðamanna knattspyrnusambands Egyptalands yfir ákvörðun Liverpool, enska félagið hefur bannað Mo Salah að taka þátt í Ólymp­íu­leik­un­um í sumar.

Egyptar höfðu vonast eftir því að fá Salah með sér á leikana og vildi leikmaðurinn sjálfur ólmur fara.

„Við höfum verið í viðræðum við Liverpool um langt skeið enda vildi Salah fara á leikana, þeir gáfu okkur aldrei nein svör. Það er mánuður síðan ég vissi af því að þetta myndi ekki ganga upp,“ sagði Ah­med Mega­hed formaður egypska sambandsins.

Shawky Gharib þjálfari liðsins hafði ætlað að byggja lið sitt upp í kringum Salah. „Ég reyndi ítrekað að sannfæra forráðamenn Liverpool en þeir höfnuðu þessu. Salah vildi ólmur fara á leikana, hann tjáði mér það og ég reyndi að sannfæra hann,“ sagði Gharib.

Liverpool mun ekki geta stöðvað Salah í janúar þegar Afríkukeppnin fer fram og mun hann þá missa úr nokkrum leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Loksins búið að nafngreina nýjustu kærustu stjörnunnar – Hefur sést á heimili hans á árinu

Loksins búið að nafngreina nýjustu kærustu stjörnunnar – Hefur sést á heimili hans á árinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hraunaði yfir eigin leikmann í beinni útsendingu og lét allt flakka: Vinsæll en á ekki skilið mínútur – ,,Brást okkur öllum“

Hraunaði yfir eigin leikmann í beinni útsendingu og lét allt flakka: Vinsæll en á ekki skilið mínútur – ,,Brást okkur öllum“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vonar að United tapi 5-0 eftir hegðun eins leikmanns – ,,Hann ætti að skammast sín“

Vonar að United tapi 5-0 eftir hegðun eins leikmanns – ,,Hann ætti að skammast sín“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool þarf að taka stóra ákvörðun í sumar: Er hann ekki nóg fyrir liðið? – ,,Þurfum að spyrja spurninga“

Liverpool þarf að taka stóra ákvörðun í sumar: Er hann ekki nóg fyrir liðið? – ,,Þurfum að spyrja spurninga“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum stjóri Manchester United staðfestir viðræður

Fyrrum stjóri Manchester United staðfestir viðræður
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“