fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Salah vildi fara en Liverpool bannaði það

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. júlí 2021 12:55

Mohamed Salah.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er mikið svekkelsi á meðal forráðamanna knattspyrnusambands Egyptalands yfir ákvörðun Liverpool, enska félagið hefur bannað Mo Salah að taka þátt í Ólymp­íu­leik­un­um í sumar.

Egyptar höfðu vonast eftir því að fá Salah með sér á leikana og vildi leikmaðurinn sjálfur ólmur fara.

„Við höfum verið í viðræðum við Liverpool um langt skeið enda vildi Salah fara á leikana, þeir gáfu okkur aldrei nein svör. Það er mánuður síðan ég vissi af því að þetta myndi ekki ganga upp,“ sagði Ah­med Mega­hed formaður egypska sambandsins.

Shawky Gharib þjálfari liðsins hafði ætlað að byggja lið sitt upp í kringum Salah. „Ég reyndi ítrekað að sannfæra forráðamenn Liverpool en þeir höfnuðu þessu. Salah vildi ólmur fara á leikana, hann tjáði mér það og ég reyndi að sannfæra hann,“ sagði Gharib.

Liverpool mun ekki geta stöðvað Salah í janúar þegar Afríkukeppnin fer fram og mun hann þá missa úr nokkrum leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag