fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Manchester City sagt undirbúa fyrsta tilboð sitt í Grealish

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 28. júlí 2021 09:40

Jack Grealish og Ross Barkley. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef marka má frétt Daily Mail þá undirbýr Manchester City nú sitt fyrsta tilboð í Jack Grealish, stjörnu Aston Villa. Samkvæmt breska miðlinum mun það hljóða upp á 75 milljónir punda, ásamt hugsanlegum bónusgreiðslum.

Hinn 25 ára gamli Grealish hefur verið á óskalista Man City lengi. Hann hefur verið í herbúðum Villa frá barnsaldri.

Ólíklegt þykir að Villa muni samþykkja þetta fyrsta tilboð Englandsmeistaranna. Talið er að félagið vilji um 100 milljónir punda fyrir hann.

Þá er Villa einnig tilbúið til þess að bjóða Grealish nýjan samning þar sem hann fengi 150 þúsund pund greidd vikulega. Með því vonast félagið til að hindra það að hann fari til Man City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið
433Sport
Í gær

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári
433Sport
Í gær

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar
433Sport
Í gær

Guardiola: „Þetta er spurning fyrir hans fallega umboðsmann“

Guardiola: „Þetta er spurning fyrir hans fallega umboðsmann“
433Sport
Í gær

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“