Albert Guðmundsson spilaði með liði sínu AZ Alkmaar í dag sem sigraði gríska liðið OFI Kreta í æfingaleik.
Albert gerði sér lítið fyrir og kom AZ yfir snemma leiks með flottu marki. Markið má sjá hér að neðan.
Berkhout tvöfaldaði forystu AZ í seinni hálfleik og lokatölur voru 2-0 fyrir AZ Alkmaar.
✅ 𝗙𝘂𝗹𝗹-𝗧𝗶𝗺𝗲 | AZ – OFI Kreta
⚽️ 8. Gudmundsson 1-0
⚽️ 58. Berkhout 2-0#AZ #azofi #PreSeason pic.twitter.com/5YPTITWKJv— AZ (@AZAlkmaar) July 28, 2021