fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433Sport

Pierluigi Gollini semur við Tottenham

Ísak Gabríel Regal
Þriðjudaginn 20. júlí 2021 09:02

Pierluigi Gollini

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham hefur samið við Atalanta um lán á markverðinum þeirra Pierluigi Gollini. Lánssamningurinn rennur út árið 2022 en það er ákvæði í samningnum um að framlengja til 2023, sem og möguleiki á að kaupa leikmanninn á 13 milljónir punda að láni loknu.

Gollini er 26 ára gamall. Hann varði tveimur árum í akademíunni hjá Manchester United áður en hann gekk til liðs við Verona, og síðar við Aston Villa. Hann hefur verið meðlimur í ítalska landsliðinu í nokkur ár og er talinn einn besti markvörðurinn í ítölsku A deildinni. Hann er líklega hugsaður sem arftaki Hugo Lloris.

Tottenham er einnig sagt hafa áhuga á miðverðinum Cristian Romero, liðsfélaga Gollini hjá Atalanta, en ekkert samkomulag hefur náðst um hann enn sem komið er.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Besta deild kvenna: Nýliðar Víkings fara vel af stað – Blikar með sannfærandi sigur

Besta deild kvenna: Nýliðar Víkings fara vel af stað – Blikar með sannfærandi sigur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Agli finnst auglýsingarnar hallærislegar – Faðir leikmanns hjá KR lét ljót orð falla en eyddi ummælum sínum

Agli finnst auglýsingarnar hallærislegar – Faðir leikmanns hjá KR lét ljót orð falla en eyddi ummælum sínum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Urðar yfir Bruno Fernandes – Kallar hann rottu og vesaling

Urðar yfir Bruno Fernandes – Kallar hann rottu og vesaling
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Andri Lucas Guðjohnsen í einlægu viðtali – Þetta er það sem pabbi hans sagði honum er hann var ungur

Andri Lucas Guðjohnsen í einlægu viðtali – Þetta er það sem pabbi hans sagði honum er hann var ungur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir að konur eigi að samþykkja að haldið sé framhjá þeim – „Í flestum tilfellum eiga þær varla annað skilið“

Segir að konur eigi að samþykkja að haldið sé framhjá þeim – „Í flestum tilfellum eiga þær varla annað skilið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfest hvenær bikarúrslitaleikurinn milli City og United fer fram og ekki eru allir sáttir – Þetta er ástæðan fyrir leiktímanum

Staðfest hvenær bikarúrslitaleikurinn milli City og United fer fram og ekki eru allir sáttir – Þetta er ástæðan fyrir leiktímanum