fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Pierluigi Gollini semur við Tottenham

Ísak Gabríel Regal
Þriðjudaginn 20. júlí 2021 09:02

Pierluigi Gollini

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham hefur samið við Atalanta um lán á markverðinum þeirra Pierluigi Gollini. Lánssamningurinn rennur út árið 2022 en það er ákvæði í samningnum um að framlengja til 2023, sem og möguleiki á að kaupa leikmanninn á 13 milljónir punda að láni loknu.

Gollini er 26 ára gamall. Hann varði tveimur árum í akademíunni hjá Manchester United áður en hann gekk til liðs við Verona, og síðar við Aston Villa. Hann hefur verið meðlimur í ítalska landsliðinu í nokkur ár og er talinn einn besti markvörðurinn í ítölsku A deildinni. Hann er líklega hugsaður sem arftaki Hugo Lloris.

Tottenham er einnig sagt hafa áhuga á miðverðinum Cristian Romero, liðsfélaga Gollini hjá Atalanta, en ekkert samkomulag hefur náðst um hann enn sem komið er.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag