fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Erik Lamela á leið til Sevilla – Bryan Gil í hina áttina

Ísak Gabríel Regal
Þriðjudaginn 20. júlí 2021 12:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik Lamela, vængmaður Tottenham, er á leið til Sevilla. Þetta staðfestir fjölmiðlamaðurinn Fabrizio Romano í nýrri stöðuuppfærslu. Hinn ungi og efnilega leikmaður Sevilla og spænska landsliðsins, Bryan Gil er á leiðinni til Spurs í staðinn.

Það verður komist að samkomulagi fljótlega. Sevilla hljóta aukalegar 25 milljónir evra sem hluta af samningnum.

Færsluna má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar
433Sport
Í gær

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld
433Sport
Í gær

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar