fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Lengjudeild kvenna: Hádramatískar lokamínútur í Hafnarfjarðarslagnum

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 13. júlí 2021 21:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH og Haukar gerðu jafntefli í Kaplakrika í Lengjudeild kvenna í kvöld. Leikurinn var liður í 10. umferð.

FH var mun sterkari aðilinn í fyrri hálfleik. Elín Björg Símonardóttir, fyrrum leikmaður Hauka, kom þeim yfir á 38. mínútu.

Það stefndi allt í sigur heimakvenna þegar Hildur Karítas Gunnarsdóttir jafnaði leikinn í uppbótartíma. Lokatölur 1-1.

FH er í öðru sæti deildarinnar með 20 stig. Haukar eru í fimmta sæti með 12 stig.

Þess má þó geta að liðin hafa leikið einum leik meira en önnur lið deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?