fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
433Sport

Stuðningsmenn himinnlifandi með að hann sé á förum – ,,Besta vika ævi minnar varð enn betri“

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 10. júlí 2021 15:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Serge Aurier er líklega á förum frá Tottenham í sumar. Það eru stuðningsmenn félagsins afar ánægðir með.

Þessi 28 ára gamli bakvörður kom til Tottenham frá Paris Saint-Germain árið 2017.

Hann hefur sýnt ágætis spretti inn á milli en getur gert ansi skrautleg mistök í bland. Stuðningsmenn eru því fegnir því að þurfa ekki að sjá hann áfram í búningi félagsins.

Aurier hefur til að mynda verið orðaður við AC Milan og hans gamla félag, PSG, í sumar. Þar sem Parísarliðið nældi þó í Achraf Hakimi, sem spilar sömu stöðu og Aurier, frá Inter á dögunum verður að teljast líklegra að hann endi í Mílanó.

Stuðningsmenn Tottenham hafa látið ánægju sína í ljós á samfélagsmiðlum. Einn skrifaði til að mynda ,,Besta vika ævi minnar varð enn betri.“ Búast má við að gengi enska landsliðsins á Evrópumótinu spili inn í hamingju þessa stuðningsmanns.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vill ekki fara í janúar

Vill ekki fara í janúar
433Sport
Í gær

Á enn erfitt með að fyrirgefa að Gylfi Þór hafi verið sniðgenginn

Á enn erfitt með að fyrirgefa að Gylfi Þór hafi verið sniðgenginn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mateta gæti komið eftir allt saman

Mateta gæti komið eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ramos reynir að fjárfesta í fyrrum félagi sínu

Ramos reynir að fjárfesta í fyrrum félagi sínu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“
433Sport
Fyrir 2 dögum

U-beygja hjá leikmanni United

U-beygja hjá leikmanni United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Cheryl fór út í smáatriðin í svefnherberginu – Hann dýrkaði þegar hún gerði þetta

Cheryl fór út í smáatriðin í svefnherberginu – Hann dýrkaði þegar hún gerði þetta