fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Setja verðmiða á Haaland sem ætti að fæla alla frá

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. júní 2021 10:30

Erling Braut Haaland.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Borussia Dortmund hefur sett verðmiða á Erling Haaland sem fælir öll félög sem sýnt hafa áhuga frá. Frá þessu segja ensk blöð í dag.

Dortmund vill 200 milljónir evra fyrir Haaland í sumar, kemur það mörgum á óvart hversu hár verðmiðinn er. Klásúla í samningi Haaland gerir honum kleift að fara frá Dortmund fyrir um 80 milljónir punda á næsta ári.

Haaland hefur átt frábæra 18 mánuði hjá Dortmund en Mino Raiola umboðsmaður hans hefur meðal annars fundað með Barcelona og Real Madrid síðustu vikur.

Manchester City, United og Chelsea hafa einnig sýnt honum áhuag en 200 milljóna evra verðmiðinn verður til þess að ekkert lið munn stökkva til í sumar.

Dortmund er tilbúið að selja Jadon Sancho í sumar en félagið ætlar sér að halda í Haaland í ár til viðbótar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag