fbpx
Mánudagur 14.júní 2021
433Sport

Setja verðmiða á Haaland sem ætti að fæla alla frá

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. júní 2021 10:30

Erling Haaland

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Borussia Dortmund hefur sett verðmiða á Erling Haaland sem fælir öll félög sem sýnt hafa áhuga frá. Frá þessu segja ensk blöð í dag.

Dortmund vill 200 milljónir evra fyrir Haaland í sumar, kemur það mörgum á óvart hversu hár verðmiðinn er. Klásúla í samningi Haaland gerir honum kleift að fara frá Dortmund fyrir um 80 milljónir punda á næsta ári.

Haaland hefur átt frábæra 18 mánuði hjá Dortmund en Mino Raiola umboðsmaður hans hefur meðal annars fundað með Barcelona og Real Madrid síðustu vikur.

Manchester City, United og Chelsea hafa einnig sýnt honum áhuag en 200 milljóna evra verðmiðinn verður til þess að ekkert lið munn stökkva til í sumar.

Dortmund er tilbúið að selja Jadon Sancho í sumar en félagið ætlar sér að halda í Haaland í ár til viðbótar.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vitni tjáir sig um slysið í Lundúnum – ,,Náungi sem var nálægt okkur grét úr sér augun“

Vitni tjáir sig um slysið í Lundúnum – ,,Náungi sem var nálægt okkur grét úr sér augun“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

EM 2020: Austurríki vann Norður Makedóníu

EM 2020: Austurríki vann Norður Makedóníu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu myndina: Svaraði karlrembu fullum hálsi – ,,Hún er best á settinu fíflið þitt“

Sjáðu myndina: Svaraði karlrembu fullum hálsi – ,,Hún er best á settinu fíflið þitt“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íslenska þjóðin sýnir enska liðinu mikinn áhuga: Heimkoma fótboltans, sokkur og geggjaður Kalvin

Íslenska þjóðin sýnir enska liðinu mikinn áhuga: Heimkoma fótboltans, sokkur og geggjaður Kalvin
433Sport
Í gær

Segir sögusagnir um Andra ósannar og útskýrir misskilninginn – ,,Skil vel að Kela hafi svelgst á kaffinu sínu“

Segir sögusagnir um Andra ósannar og útskýrir misskilninginn – ,,Skil vel að Kela hafi svelgst á kaffinu sínu“
433Sport
Í gær

Var alls ekki sáttur með útsendinguna frá atburðarásinni skelfilegu – ,,Hún er bara galin“

Var alls ekki sáttur með útsendinguna frá atburðarásinni skelfilegu – ,,Hún er bara galin“