fbpx
Föstudagur 24.september 2021
433Sport

Var fallegasta mark ársins skorað í Eyjum á föstudag? – Sjáðu þrumufleyg Arnleifs

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 6. júní 2021 10:01

Davíð Smári Lamude (lengst til hægri), þjálfari Kórdrengja.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn leikur fór fram í Lengjudeild karla á föstudag. ÍBV og Kórdrengir gerðu þá jafntefli í hörkuleik í Eyjum. Gunnlaugur Fannar Guðmundsson, miðvörður Kórdrengja, fékk beint rautt spjald eftir handalögmál á 13. mínútu. Þrátt fyrir það komust gestirnir yfir eftir rúman hálftíma leik. Þá skoraði Þórir Rafn Þórisson. Staðan í hálfleik var 0-1.

Markaþáttur Lengjudeildarinnar fer í loftið á Hringbraut 20:00 á morgun, mánudag.

Tíu leikmenn Kórdrengja tvöfölduðu forystu sína í upphafi seinni hálfleiks þegar Arnleifur Hjörleifsson skoraði frábært mark með skoti af löngu færi. Felix Örn Friðriksson minkaði muninn fyrir heimamenn á 60. mínútu. Aðeins tveimur mínútum síðar var Sito svo búinn að jafna fyrir þá. Hvorugu liðinu tókst þó að finna sigurmark. Lokatölur 2-2.

Kórdrengir eru í fimmta sæti með 8 stig. ÍBV er í sætinu fyrir neðan með stigi minna.

Mark Arnleifs má sjá hér að neðan.

Markaþáttur Lengjudeildarinnar fer í loftið á Hringbraut 20:00 á morgun, mánudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu hvað byrjunarlið Arsenal hefur gjörbreyst á einu og hálfu ári

Sjáðu hvað byrjunarlið Arsenal hefur gjörbreyst á einu og hálfu ári
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hollenski boltinn: AZ Alkmaar tapaði aftur – Albert Guðmundsson lék allan leikinn

Hollenski boltinn: AZ Alkmaar tapaði aftur – Albert Guðmundsson lék allan leikinn
433Sport
Í gær

Laul Lofsyngur meðhöndlunina á máli Kolbeins

Laul Lofsyngur meðhöndlunina á máli Kolbeins
433Sport
Í gær

Ömurleg líkamstjáning og varla svitnar – Hraunar yfir Martial

Ömurleg líkamstjáning og varla svitnar – Hraunar yfir Martial
433Sport
Í gær

Ligue 1: Hakimi hetja PSG í kvöld – Sigurmark í uppbótartíma

Ligue 1: Hakimi hetja PSG í kvöld – Sigurmark í uppbótartíma
433Sport
Í gær

Enski deildabikarinn: Moyes henti Man Utd úr leik – Arsenal, Chelsea og Tottenham áfram

Enski deildabikarinn: Moyes henti Man Utd úr leik – Arsenal, Chelsea og Tottenham áfram