fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Arsenal á eftir Ruben Neves

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 6. júní 2021 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er á eftir Ruben Neves, miðjumanni Wolves, en hann er metinn á um það bil 34 milljónir punda. Arteta vill styrkja miðsvæðið í sumar en Dani Ceballos og Martin Odegaard eru á leið aftur til Real Madrid eftir lánssamning við Arsenal.

Samkvæmt Sunday Times er Mikel Arteta spenntur fyrir Neves en hann vill einnig fá Yves Bissouma sem leikur með Brighton.

Neves samdi við Wolves í júlí árið 2017. Hann hefur spilað 176 leiki fyrir félagið og skorað 20 mörk. Hann hefur vakið mikla athygli fyrir hæfileika sína í ensku deildinni og hugsar Arteta hann sem frábæran félaga fyrir Thomas Partey á miðjunni.

Fleiri stjörnur Wolves eru líklega á leiðinni annað en þar má meðal annars nefna Pedro Neto og Adama Traore.

Stjórnarformaður Wolves sagði í maí að samningur Neves rennur út 2024.

„Hann á ennþá þrjú ár eftir hér svo aðdáendur þurfa ekki að hafa áhyggjur af því að hann sé að fara eða losna af samning,“ sagði stjórnarformaður Wolves.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso