fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Faðir Aguero hjólar í Guardiola – Sakar hann um leikþátt þegar hann grét

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. júní 2021 12:00

Guardiola / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leonel del Castillo faðir Kun Aguero þolir ekki Pep Guardiola stjóra Manchester City. Guardiola tók þá ákvörðun að gefa Kun Aguero ekki nýjan samning hjá félaginu.

Eftir tíu ár hjá City hefur Aguero gengið í raðir Barcelona á frjálsri sölu. Guardiola grét þegar hann talaði um Aguero eftir síðasta deildarleik tímabilsins.

„Ég trúi ekki þessum tárum, hann vildi aldrei Aguero. Hann vildi alltaf vera aðalstjarnan,“ sagði Leonel del Castillo faði Aguero.

„Hann talar um að það sé ekki hægt að fylla skarð Aguero en hann velur hann ekki í byrjunarliðið. Ég trúi ekki á Guardiola.“

„Guardiola er frábær þjálfari en hann breytir skoðunum sín dag frá degi, Stundum ertu aðalmaðurinn hans og næsta dag ertu ekki í hans plönum.“

„Hann fékk ekki nýjan samning hjá félaginu þar sem hann er goðsögn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag