fbpx
Þriðjudagur 22.júní 2021
433Sport

Faðir Aguero hjólar í Guardiola – Sakar hann um leikþátt þegar hann grét

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. júní 2021 12:00

Guardiola / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leonel del Castillo faðir Kun Aguero þolir ekki Pep Guardiola stjóra Manchester City. Guardiola tók þá ákvörðun að gefa Kun Aguero ekki nýjan samning hjá félaginu.

Eftir tíu ár hjá City hefur Aguero gengið í raðir Barcelona á frjálsri sölu. Guardiola grét þegar hann talaði um Aguero eftir síðasta deildarleik tímabilsins.

„Ég trúi ekki þessum tárum, hann vildi aldrei Aguero. Hann vildi alltaf vera aðalstjarnan,“ sagði Leonel del Castillo faði Aguero.

„Hann talar um að það sé ekki hægt að fylla skarð Aguero en hann velur hann ekki í byrjunarliðið. Ég trúi ekki á Guardiola.“

„Guardiola er frábær þjálfari en hann breytir skoðunum sín dag frá degi, Stundum ertu aðalmaðurinn hans og næsta dag ertu ekki í hans plönum.“

„Hann fékk ekki nýjan samning hjá félaginu þar sem hann er goðsögn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Brandon má fara
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Pepsi Max-deild karla: Dramatískt jöfnunarmark KR í uppbótartíma

Pepsi Max-deild karla: Dramatískt jöfnunarmark KR í uppbótartíma
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

EM 2020: Danir áfram eftir frábæran leik á Parken

EM 2020: Danir áfram eftir frábæran leik á Parken
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stingur félag sitt í bakið og semur við erkifjendurna

Stingur félag sitt í bakið og semur við erkifjendurna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Glódís stóð vaktina í vörninni er lið hennar sigraði

Glódís stóð vaktina í vörninni er lið hennar sigraði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Knattspyrnustjarna í mál við Pornhub eftir að myndefni hennar rataði á vefinn

Knattspyrnustjarna í mál við Pornhub eftir að myndefni hennar rataði á vefinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fjölskyldu dómara á Íslandi hótað – Áreiti og ógnandi tilburðir

Fjölskyldu dómara á Íslandi hótað – Áreiti og ógnandi tilburðir