fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Mjólkurbikarinn: Munurinn á Pepsi-Max og Lengjudeildinni greinilegur

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 23. júní 2021 21:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórum leikjum í Mjólkurbikarnum lauk rétt í þessu og voru engin óvænt úrslit. Pepsi-deildarliðin fóru öll áfram og þá vann Fjölnir 3.deildarliðið Augnablik.

Fjölnir vann öruggan 1-4 sigur á Augnablik í Fífunni. Augnablik var ekki síðra liðið úti á velli og spiluðu vel út frá marki. Fjölnir er þó með sterkari einstaklinga og skóp það sigurinn.

Augnablik 1 – 4 Fjölnir
0-1 Hallvarður Óskar Sigurðarson (‘9 )
0-2 Kristófer Jacobson Reyes (’16 )
0-3 Ragnar Leósson (’66 )
1-3 Arnar Laufdal Arnarsson (’67 )
1-4 Andri Freyr Jónasson (’89 )

ÍA vann öruggan 3-0 sigur gegn Fram sem hefur verið frábært í Lengjudeildinni í sumar. Morten Beck kom ÍA yfir snemma leiks og Steinar Þorsteinsson tryggði sigurinn með tveimur mörkum.

ÍA 3 – 0 Fram
1-0 Morten Beck Andersen (‘5 )
2-0 Steinar Þorsteinsson (’11 , víti)
3-0 Steinar Þorsteinsson (’21 )

Óli Jó vann sigur í sínum fyrsta leik með FH eftir að hann tók við liðinu í vikunni. Njarðvíkingar komust yfir en FH-ingar sýndu karakter og komu til baka og unnu á endanum 4-1 sigur.

FH 4 – 1 Njarðvík
0-1 Bergþór Ingi Smárason (’25 )
1-1 Björn Daníel Sverrisson (’36 )
2-1 Steven Lennon (’43 )
3-1 Matthías Vilhjálmsson (’79 )
4-1 Guðmundur Kristjánsson (’90 )

HK tryggði sér einnig sæti í 16-liða úrslitum með sigri á Gróttu. Stefan Ljubicic og Martin Rauschenberg skoruðu mörk HK en Pétur Theódór minnkaði muninn undir lok leiks sem dugði ekki til.

HK 2 – 1 Grótta
1-0 Stefan Alexander Ljubicic (‘8 )
2-0 Martin Rauschenberg Brorsen (’60 )
2-1 Pétur Theódór Árnason (’80 )

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lið umferðarinnar í enska – Fjórir koma úr herbúðum United

Lið umferðarinnar í enska – Fjórir koma úr herbúðum United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Umboðsmaður Sesko uppljóstrar um plan Manchester United – Þetta er árið sem á að vinna deildina

Umboðsmaður Sesko uppljóstrar um plan Manchester United – Þetta er árið sem á að vinna deildina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Evans segir upp hjá United eftir nokkra mánuði í starfi

Evans segir upp hjá United eftir nokkra mánuði í starfi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Carragher hafður að háð og spotti eftir þessa línu um Mo Salah í gærkvöldi

Carragher hafður að háð og spotti eftir þessa línu um Mo Salah í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Real Madrid og Arsenal sögð hafa mikinn áhuga á besta leikmanni Juventus

Real Madrid og Arsenal sögð hafa mikinn áhuga á besta leikmanni Juventus
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar
433Sport
Í gær

Sjáðu átta mínútna þrumuræðu Carragher yfir Salah: Segir allt hafa verið skipulagt – Sé að reyna að láta reka Slot

Sjáðu átta mínútna þrumuræðu Carragher yfir Salah: Segir allt hafa verið skipulagt – Sé að reyna að láta reka Slot
433Sport
Í gær

Sleppur við fangelsi en fær væna sekt – Líkti tveimur konum við morðingja og Stalín

Sleppur við fangelsi en fær væna sekt – Líkti tveimur konum við morðingja og Stalín