fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Sjáðu myndbandið: Svakalegt mark í Bandaríkjunum – Boltinn fór þrisvar í slána áður en hann fór inn

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 21. júní 2021 18:30

Jakob Glesnes (lengst til hægri) fagnaði marki sínu innilega. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jakob Glesnes skoraði jöfnunarmark af dýrari gerðinni fyrir Philadelphia Union í gærkvöldi.

Leikurinn var kominn í uppbótartíma og það stefndi allt í 2-1 sigur Atlanta United þegar liðin mættust í MLS-deildinni vestanhafs. Þá ákváð miðvörðurinn Glesnes hins vegar að þruma boltanum af löngu færi í átt að marki Atlanta.

Það vildi svo skemmtilega til fyrir Glesnes og Philadelphia að úr varð glæsilegt mark. Boltinn fór framhjá Brad Guzan í markinu og lenti þrisvar í sláni áður en hann fór inn í markið.

Markið glæsilega má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Nýtt lag frá Móeiði
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Balotelli að semja við fjórtánda félagið á ferlinum

Balotelli að semja við fjórtánda félagið á ferlinum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Logar allt stafnanna á milli hjá Tottenham – Sjáðu færsluna sem lykilmaður eyddi af Instagram

Logar allt stafnanna á milli hjá Tottenham – Sjáðu færsluna sem lykilmaður eyddi af Instagram
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stjörnuprýdd útför hjá Hareide í dag – Áhrifamenn úr íslenskum fótbolta á svæðinu ásamt stjörnum frá Noregi og Danmörku

Stjörnuprýdd útför hjá Hareide í dag – Áhrifamenn úr íslenskum fótbolta á svæðinu ásamt stjörnum frá Noregi og Danmörku
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Landar stærra starfi hjá Chelsea

Landar stærra starfi hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KR staðfestir að Júlíus fari til Noregs – Keyptur ári eftir komu í Vesturbæinn

KR staðfestir að Júlíus fari til Noregs – Keyptur ári eftir komu í Vesturbæinn
433Sport
Í gær

Andrea Rut skrifar undir í Belgíu

Andrea Rut skrifar undir í Belgíu
433Sport
Í gær

Varpa ljósi á nýstárlega aðferð klámstjarna til að skapa tekjur – Svona fara þær að

Varpa ljósi á nýstárlega aðferð klámstjarna til að skapa tekjur – Svona fara þær að