fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Svakalegt mark í Bandaríkjunum – Boltinn fór þrisvar í slána áður en hann fór inn

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 21. júní 2021 18:30

Jakob Glesnes (lengst til hægri) fagnaði marki sínu innilega. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jakob Glesnes skoraði jöfnunarmark af dýrari gerðinni fyrir Philadelphia Union í gærkvöldi.

Leikurinn var kominn í uppbótartíma og það stefndi allt í 2-1 sigur Atlanta United þegar liðin mættust í MLS-deildinni vestanhafs. Þá ákváð miðvörðurinn Glesnes hins vegar að þruma boltanum af löngu færi í átt að marki Atlanta.

Það vildi svo skemmtilega til fyrir Glesnes og Philadelphia að úr varð glæsilegt mark. Boltinn fór framhjá Brad Guzan í markinu og lenti þrisvar í sláni áður en hann fór inn í markið.

Markið glæsilega má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Væri til í að þagga niður í Keane í eitt skipti – Hefur minnst á þetta sama færi í 22 ár

Væri til í að þagga niður í Keane í eitt skipti – Hefur minnst á þetta sama færi í 22 ár
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram