fbpx
Föstudagur 30.júlí 2021
433Sport

Sjáðu kostulega hollenska búninga í anda kórónuveirufaraldursins

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 21. júní 2021 21:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkrir hressir stuðningsmenn hollenska landsliðsins voru í búningum merktum bóluefnum gegn COVID-19 á leik liðsins gegn Norður-Makedóníu í dag.

Holland vann 3-0 sigur í dag. Þeir enda í efsta sæti síns riðils með fullt hús stiga.

Á leiknum voru þrír stuðningsmenn hollenska liðsins með Astra Zenica, Moderna og Pfizer aftan á treyjum sínum þar sem nöfn leikmanna eru gjarnan.

Mynd af þessum skemmtilegu stuðningsmönnum í búningum sínum má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mike hjólar í Evrópuframmistöðu Vals – ,,Færð ekkert meira heldur en þú átt skilið“

Mike hjólar í Evrópuframmistöðu Vals – ,,Færð ekkert meira heldur en þú átt skilið“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Trippier bíður þolinmóður eftir skiptunum til Man Utd

Trippier bíður þolinmóður eftir skiptunum til Man Utd
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sambandsdeildin: Íslendingar áfram í 3. umferð

Sambandsdeildin: Íslendingar áfram í 3. umferð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leik Manchester United frestað vegna gruns um smit

Leik Manchester United frestað vegna gruns um smit
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sambandsdeildin: Aberdeen áfram eftir sigur á BK Hacken – Mætir Breiðablik í næstu umferð

Sambandsdeildin: Aberdeen áfram eftir sigur á BK Hacken – Mætir Breiðablik í næstu umferð
433Sport
Í gær

Mikael greindist með kórónuveiruna

Mikael greindist með kórónuveiruna
433Sport
Í gær

Segja að það sé allavega hálft ár í að Eriksen spili aftur fótbolta

Segja að það sé allavega hálft ár í að Eriksen spili aftur fótbolta
433Sport
Í gær

Real Madrid að bjóða stjörnu sinni nýjan samning

Real Madrid að bjóða stjörnu sinni nýjan samning
433Sport
Í gær

Stelpurnar selja Rooney höfundaréttinn á óumbeðnu myndunum – ,,Bjuggust ekki við því að myndirnar myndu rata í fjölmiðla“

Stelpurnar selja Rooney höfundaréttinn á óumbeðnu myndunum – ,,Bjuggust ekki við því að myndirnar myndu rata í fjölmiðla“