fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Harkaleg mótmæli verða til þess að þetta verður ekki næsti stjóri Gylfa

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. júní 2021 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Everton eru hættir við að ráða Rafa Benitez sem stjóra félagsins. Kröftug mótmæli stuðningsmanna félagsins fyrir helgi urðu til þess.

Stuðningsmenn Everton voru flestir verulega ósáttir með þá hugmynd félagsins um að ráða Benitez til starfa sem knattspyrnustjóra félagsins.

Benitez hafði verið í viðræðum við Everton síðustu daga um að taka við Everton, sú staðreynd að Benitez var áður stjóri Liverpool fór verulega í taugarnar á stuðningsmönnum Everton. Erkifjendurnir elda oft grátt silfur saman og hefur Benitez meðal annars kallað Everton, lítið félag.

Mótmælt var all hressilega fyrir utan Goodison Park fyrir helgi og borðar hengdir upp, á einum þeirra stendur. „Farðu til fjandans feita Kop kunta,“ og er það vísun í The Kop stúkuna á Anfield.

Eftir vel heppnaða dvöl hjá Liverpool hefur Benitez verið á flakki og leikstíll hans oftar en ekki mikið gagnrýndur.

Everton leitar að stjóra eftir að Carlo Ancelotti sagði upp störfum til að taka við Real Madrid en margir hafa verið orðaðir við starfið hjá Gylfa og félögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þrjár framlengdu við Víking

Þrjár framlengdu við Víking
433Sport
Í gær

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði