fbpx
Föstudagur 30.janúar 2026
433Sport

Neymar nálgast Pelé

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 20. júní 2021 19:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neymar skoraði sitt 68 mark fyrir Brasilíu í 4-0 sigri gegn Perú á fimmtudag í Copa America. Markið færði hann nær meti goðsagnarinnar Pele sem skoraði 77 mörk fyrir brasilíska landsliðið.

„Auðvitað er það mikill heiður fyrir mig að skrifa mig í sögubækurnar hjá Brasilíu,“ sagði tárvotur Neymar í viðtali eftir leik.

„Draumur minn hefur alltaf verið að spila fyrir Brasilíu og klæðast þessari treyju. Ég hefði aldrei getað ímyndað mér að ná þessum árangri.“

„Ég hef gengið í gegnum mikið síðustu tvö ár og því skiptir þetta miklu máli. Þessar tölur skipta þó engu máli miðað hvað ég hef gaman að því að spila fyrir Brasilíu.“

Neymar hefur verið mikið meiddur síðustu tvö ár og tapaði úrslitaleik Meistaradeildarinnar með PSG á síðasta ári. Þá var hann sakaður um nauðgun á síðasta ári sem var að lokum felld niður þar sem hún reyndist ekki á rökum reist.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir ensku úrvalsdeildina

Góð tíðindi fyrir ensku úrvalsdeildina
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skipti Norðmannsins hanga á bláþræði

Skipti Norðmannsins hanga á bláþræði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagðist líða illa við kvöldverðarborðið – Skömmu síðar var hann látinn

Sagðist líða illa við kvöldverðarborðið – Skömmu síðar var hann látinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er þetta lykilmaður í viðsnúningi Manchester United?

Er þetta lykilmaður í viðsnúningi Manchester United?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vita ekki hvort þeir eigi að framlengja við Maguire eða ekki

Vita ekki hvort þeir eigi að framlengja við Maguire eða ekki
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gæti Dembele farið til Sádí Arabíu í sumar?

Gæti Dembele farið til Sádí Arabíu í sumar?
433Sport
Í gær

Carragher dauðþreyttur á fyrirkomulagi Meistaradeildarinnar eftir að hafa séð mögulega andstæðinga

Carragher dauðþreyttur á fyrirkomulagi Meistaradeildarinnar eftir að hafa séð mögulega andstæðinga
433Sport
Í gær

Segir gærkvöldið eiga að hafa sannað eitt fyrir Arteta – Gyokeres á ekki að vera fyrsti kostur í sóknarlínunni

Segir gærkvöldið eiga að hafa sannað eitt fyrir Arteta – Gyokeres á ekki að vera fyrsti kostur í sóknarlínunni