fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Neymar nálgast Pelé

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 20. júní 2021 19:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neymar skoraði sitt 68 mark fyrir Brasilíu í 4-0 sigri gegn Perú á fimmtudag í Copa America. Markið færði hann nær meti goðsagnarinnar Pele sem skoraði 77 mörk fyrir brasilíska landsliðið.

„Auðvitað er það mikill heiður fyrir mig að skrifa mig í sögubækurnar hjá Brasilíu,“ sagði tárvotur Neymar í viðtali eftir leik.

„Draumur minn hefur alltaf verið að spila fyrir Brasilíu og klæðast þessari treyju. Ég hefði aldrei getað ímyndað mér að ná þessum árangri.“

„Ég hef gengið í gegnum mikið síðustu tvö ár og því skiptir þetta miklu máli. Þessar tölur skipta þó engu máli miðað hvað ég hef gaman að því að spila fyrir Brasilíu.“

Neymar hefur verið mikið meiddur síðustu tvö ár og tapaði úrslitaleik Meistaradeildarinnar með PSG á síðasta ári. Þá var hann sakaður um nauðgun á síðasta ári sem var að lokum felld niður þar sem hún reyndist ekki á rökum reist.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár
433Sport
Fyrir 2 dögum

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rosaleg eyðsla Liverpool en þeir borguðu bara smotterí af kaupverðinu á Wirtz og Isak í sumar

Rosaleg eyðsla Liverpool en þeir borguðu bara smotterí af kaupverðinu á Wirtz og Isak í sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill