fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Risatíðindi frá Spáni – Sergio Ramos fer frá Real Madrid

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 16. júní 2021 19:39

Sergio Ramos í leik með Real Madrid

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir stutt bárust þau tíðindi að Sergio Ramos sé að yfirgefa Real Madrid eftir 16 ár hjá félaginu.

Samningur hans er að renna út og þrátt fyrir að Carlo Ancelotti, nýr stjóri Real, hafi reynt að sannfæra Ramos um að vera áfram þá tókst það ekki.

Hinn 35 ára gamli Ramos hefur áhuga á því að prófa nýja áskorun annars staðar.

Fabrizio Romano greindi upphaflega frá tíðindunum en stuttu síðar hafði Real Madrid einnig staðfest þau og gefið út yfirlýsingu.

Ramos mun kveðja spænska risann formlega á blaðamannafundi á morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við