fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Glúmur lætur Gumma Ben heyra það – „Myndi hann segja Hitle í stað Hitler?“

Bjarki Sigurðsson
Miðvikudaginn 16. júní 2021 12:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glúmur Baldvinsson, frambjóðandi Frjálslynda lýðræðisflokksins, var einn þeirra sem fylgdust með leik Þjóðverja og Frakka í gær. Gummi Ben var að lýsa leiknum og var Glúmur ekki sáttur með framburð hans á nöfnum Þjóverja.

„Eins og ég fíla Gumma Ben þá verður einhver að segja honum að hætta að bera fram þýsk nöfn á frönsku,“ skrifar Glúmur en Gummi á það til að sleppa því að bera fram seinasta staf þýskra nafna, líkt og gert er í frönsku.

Þannig verða nöfn eins og Neuer að Neue í framburði Gumma. Vert er að taka fram að blaðamaður horfði á umræddan leik og tók eftir að Gummi bar nöfnin einungis nokkrum sinnum svona fram, annars gerði hann það eðlilega.

„Er ekki einhver tungumálasérfræðingur sem getur upplýst Gumme um muninn á frönsku og þýsku plís. Myndi hann segja Hitle í stað Hitler?“ skrifar Glúmur eða Glúme eins og hann kallar sig í færslunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford missir númerið í Manchester

Rashford missir númerið í Manchester
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“