fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Sterling hellir olíu á eldinn – Hvað átti hann við með þessum ummælum?

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 13. júní 2021 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raheem Sterling, leikmaður Manchester City og enska landsliðsins, hefur gefið í skyn að hann sé óánægður í herbúðum City.

Leikmaðurinn skoraði eina mark Englands í sigri á Króatíu í fyrsta leik liðanna á EM 2020 í dag.

Sterling missti sæti sitt í byrjunarliði City undir lok leiktíðar. Hann hefur verið orðaður í burtu frá félaginu. Ummæli hans í viðtali eftir sigur Englendinga í dag helltu bensíni á bálið sem sá orðrómur er.

,,Það eru margar ástæður fyrir því að ég hef ekki verið að skora fyrir félagið mitt en það þýðir ekki að tala um það í dag,“ sagði Sterling.

Þessi 26 ára gamli leikur bætti einnig við að hann nyti þess að spila fyrir enska landsliðið.

,,Ég er hér með Englandi. Ég er að njóta þess að spila fótbolta og það er það mikilvægasta. Ég er bara ánægður með að hafa skorað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Í gær

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Í gær

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar
433Sport
Í gær

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu
433Sport
Í gær

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum