fbpx
Föstudagur 30.júlí 2021
433Sport

Leik Danmerkur og Finnlands frestað í ljósi aðstæðna

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 12. júní 2021 17:18

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leik Danmerkur og Finnlands á Evrópumótinu hefur verið frestað eftir að Christian Eriksen hneig til jarðar í dag.

Það var lítið um að vera þegar Eriksen féll til jarðar og fljótt kom í ljós að um eitthvað alvarlegt væri að ræða. Sjúkrastarfsmenn mættu á staðinn og beittu hjartahnoði.

Heimurinn biður fyrir því að í lagi verði með Eriksen.

Ekki er vitað hvað verður um leikinn nákvæmlega en ljóst er að hann fer ekki fram í dag.

Fleiri fréttir birtast um leið og nánari upplýsingar berast.

Uppfært: Eriksen hefur verið fluttur á sjúkrahús og er í stöðugu ástandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valur úr leik í Sambandsdeildinni

Valur úr leik í Sambandsdeildinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta er stærsti draumur Kylian Mbappe

Þetta er stærsti draumur Kylian Mbappe
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tómas Þór rifjaði upp þegar hann laug að fyrrum stjörnu Man Utd – ,,Hef ekki þorað að tala við hann síðan“

Tómas Þór rifjaði upp þegar hann laug að fyrrum stjörnu Man Utd – ,,Hef ekki þorað að tala við hann síðan“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arnór sagður á leið til Ítalíu

Arnór sagður á leið til Ítalíu
433Sport
Í gær

Sonur leikmanns Man City sendir Harry Kane skilaboð

Sonur leikmanns Man City sendir Harry Kane skilaboð
433Sport
Í gær

Bonucci fær ekki að vera varafyrirliði hjá Juve – Sjáðu ástæðuna

Bonucci fær ekki að vera varafyrirliði hjá Juve – Sjáðu ástæðuna