fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Góður fyrri hálfleikur tryggði Íslandi sigur á Írum

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 11. júní 2021 19:03

Agla María skoraði þrennu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska kvennalandsliðið tók á móti því írska í vináttulandsleik sem var að ljúka. Íslenska liðið sigraði eftir að hafa skorað þrjú mörk í fyrri hálfleik.

Ísland komst yfir strax á 11. mínútu þegar Agla María Albertsdóttir skoraði eftir sendingu frá Glódísi Perlu Viggósdóttur.

Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir bætti við marki stuttu síðar. Þar átti Agla María einmitt stoðsendinguna. Hún skallaði boltann á fjær eftir fyrirgjöf þar sem Gunnhildur kláraði.

Um fimm mínútum fyrir leikhlé komst Ísland í 3-0. Dagný Brynjarsdóttir skoraði þá er hún fylgdi eftir skoti Alexöndru Jóhannsdóttur. Ísland fór með góða forystu inn í hálfleik eftir flotta frammistöðu.

Írland minnkaði muninn snemma í seinni hálfleik. Þá skoraði Heather Payne. Þeim tókst svo að skora annað mark seint í leiknum. Þar var að verki Amber Barrett.

Lokatölur leiksins urðu 3-2 fyrir Ísland. Liðin mætast aftur, í vináttulandsleik einnig, á þriðjudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mynd: Opnar sig um hvers vegna hún sat fyrir nakin – Fimmtán karlmenn komu að myndatökunni

Mynd: Opnar sig um hvers vegna hún sat fyrir nakin – Fimmtán karlmenn komu að myndatökunni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stóri Ange lifði af landsleikjahléið en stutt er í snörunni – Dyche líklegasti arftakinn en áhugavert nafn einnig á blaði

Stóri Ange lifði af landsleikjahléið en stutt er í snörunni – Dyche líklegasti arftakinn en áhugavert nafn einnig á blaði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Upplifun Viðars að skyndilega hafi verið ákveðið að sniðganga hann – „Þetta hefur verið ósköp leiðinlegt“

Upplifun Viðars að skyndilega hafi verið ákveðið að sniðganga hann – „Þetta hefur verið ósköp leiðinlegt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo bætti enn eitt metið í gær – Fertugur og heldur áfram að skora fyrir Portúgal

Ronaldo bætti enn eitt metið í gær – Fertugur og heldur áfram að skora fyrir Portúgal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Baleba ekki lengur efstur á óskalista United

Baleba ekki lengur efstur á óskalista United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gylfi Þór nefnir þá hluti sem skila þessum ótrúlega árangri í Fossvogi síðustu ár

Gylfi Þór nefnir þá hluti sem skila þessum ótrúlega árangri í Fossvogi síðustu ár
433Sport
Í gær

Scholes botnar ekkert í þessari ákvörðun United í sumar – Sömu mistök ítrekað

Scholes botnar ekkert í þessari ákvörðun United í sumar – Sömu mistök ítrekað
433Sport
Í gær

Hótanir Trump vegna HM næsta sumar vekja athygli – Talið ómögulegt að hann geti framkvæmt þetta

Hótanir Trump vegna HM næsta sumar vekja athygli – Talið ómögulegt að hann geti framkvæmt þetta