fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Real Madrid og Sevilla skildu jöfn

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 9. maí 2021 21:54

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid tók á móti Sevilla í spænsku La Liga í kvöld. Lærisveinum Zinedine Zidane mistókst að landa 3 stigum í toppbaráttunni.

Karim Benzema kom boltanum í netið snemma leiks en markið var dæmt af vegna rangstöðu eftir skoðun í VAR.

Það voru gestirnir sem komust yfir með marki Ivan Rakitic um miðbik fyrri hálfleiks. Staðan í hálfleik var 0-1.

Marco Asensio jafnaði metin fyrir Real á 67. mínútu. Aðeins um tíu mínútum síðar var Rakitic þó búinn að koma Sevilla aftur yfir með marki úr vítaspyrnu. Það leit allt út fyrir sigur gestanna þegar Diego Carlos varð fyrir því óláni að setja boltann í eigið mark á fjórðu mínútu uppbótartímans. Lokatölur urðu 2-2.

Real Madrid er í öðru sæti með 75 stig, jafnmörg og Barcelona. Þau eru 2 stigum á eftir toppliði Atletico Madrid. Sevilla er í fjórða sæti með 71 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford missir númerið í Manchester

Rashford missir númerið í Manchester
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“