fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Af hverju er körlum bannað að stunda kynlíf en ekki konum?

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 4. maí 2021 08:29

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elvira Todua, markmaður kvennaliðs CSKA Moscow segir að það sé eðlilegt fyrir fótboltakonur að stunda kynlíf fyrir leiki, ólíkt því sem talað er um fyrir fótboltamenn.

„Það er eðlilegt að konur stundi kynlíf fyrir leik, en ég veit að margir þjálfarar í karlaboltanum banna það,“ sagði Todua við Comment Show á Youtube.

Elvira Todua

Margir leikmenn hafa sagt frá því að þeir stundi ekki kynlíf kvöldið fyrir leik og hafa sumir þjálfarar gengið svo langt að banna leikmönnum sínum þetta á stórmótum segir í frétt Sun. Frægt var þegar Fabio Capello bannaði leikmönnum enska landsliðsins á sínum tíma að stunda kynlíf og þá fengu leikmenn ítalska landsliðsins engan tíma með eiginkonum sínum á HM 2010, sem gæti hafa verið ástæðan fyrir því að þeir duttu svo snemma út.

Cristiano Ronaldo virðist þó ekki vera í þessum hópi en hann sagði í nýlegu viðtali að kynlífið með kærustu sinni, Gerginu Rodriguez, væri betra en nokkuð mark sem hann hefur skorað.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag