fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Verður þetta byrjunarlið Liverpool á næstu leiktíð? – Nýr miðvörður, miðjumaður og framherji

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 15. maí 2021 11:17

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Talið er að Jurgen Klopp muni styrkja lið Liverpool í sumar eftir erfitt tímabil. Luis Suarez, Yves Bissouma og Ibrahima Konate eru allir orðaður við félagið.

Liverpool varð Englandsmeistari á síðustu leiktíð. Félagið styrkti sig þó ekki mikið fyrir yfirstandandi tímabil. Þeir hafa þá átt við mikil meiðsli að stríða í herbúðum sínum og nokkrir lykilmenn hafa spilað undir getu. Liðið er í fimmta sæti deildarinnar.

Nokkrir leikmenn hafa verið orðaðir við félagið. The Sun tók saman mögulegt byrjunarlið Liverpool á næstu leiktíð, takist þeim að landa leikmanni í vörn, á miðju og í sóknina.

Suarez, hjá Atletico Madrid, Bissouma, hjá Brighton og Konate hjá RB Leipzig eru allir taldir á óskalista félagsins og er þeim stillt upp í byrjunarliðið.

Leikmenn eins og miðjumaðurinn Rodrigo De Paul, hjá Udinese og markvörðurinn Ugurcan Cakir, hjá Trabzonspor, eru einnig sagðir vera á blaði hjá Klopp.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands