fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Sjáðu svakaleg fagnaðarlæti í Skotlandi – Sóttvarnarbrot, reyksprengjur og hangið í ljósastaur

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 15. maí 2021 17:30

Mynd/Sun

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hundruðir stuðningsmanna Rangers í Skotlandi mættu fyrir utan Ibrox, heimavöll félagsins í dag, til þess að fagna fyrsta meistaratitli félagsins í tíu ár. Lögreglan hafði mælt gegn fjölmennum mótmælum vegna sóttvarnarreglna í Bretlandi.

Rangers, þar sem Liverpool-goðsögnin Steven Gerrard er við stjórnvölinn, vann Aberdeen 4-0 í dag og lyftu bikarnum eftir leik. Þeir fóru í gegnum tímabilið sitt taplausir. Magnaður árangur. Það var löngu vitað að liðið yrði meistari og að það fengi meistaratitilinn afhentan eftir leikinn í dag. Því var allur þessi fjöldi stuðningsmanna mættur að fagna.

Lögreglan hafði þó beðið stuðningsmenn um það að fjölmenna ekki fyrir utan völlinn vegna sóttvarnaraðgerða sem eru til staðar vegna kórónuveirufaraldursins.

Margir létu það sem vind um eyru þjóta. Sumir mættu með reyksprengjur og einn tók upp á því að klifra upp í ljósastaur. Myndir af fagnaðarlátunum má sjá hér fyrir neðan.

 

Þessi klifraði upp í staur. Mynd/Sun
Mynd/Sun
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag